Pages

Sunday, February 17, 2008

Kosovo fær loksins sjálfstæði



Sögulegur atburður atburður gerðist í dag. Hashim Thaci lýsti yfir sjálfstæði Kosovo, ég og Lumi fylgdumst auðvitað spennt með Euronews alla helgina og loks í dag kom fréttin sem hann hefði beðið eftir sem lengst.

Lumi fer til Kosovo seinna í kvöld til að halda upp á sjálfstæðið, með fjölskyldu sinni, og kemur heim á fimmtudaginn. Verður æðislegt fyrir hann að upplifa þessa stund sem þau hafa beðið svo lengi eftir.

Verður gaman að sjá hvernig fer, nú þegar hefur Ameríka og flest löndin í Evrópusambandinu stutt sjálfstæði Kosovo, með serbíu og rússland á móti.

Eitt er víst, 17.Febrúar verður héðan í frá sjálfstæðisdagur Kosovo

btw. Kosovo greinin mín er á heimasíðu Vienna Review: http://www.viennareview.net/index.php?article_id=158

3 comments:

  1. Anonymous3:08 PM

    vaaaar bara að sjá þetta á mbl og hugsaði beint til ykkar!!!

    til hamingju með sjálfstæðið til Lumi :D veiveiveivei

    ciao babe

    ReplyDelete
  2. Anonymous4:49 PM

    ég var líka að hugsa til ykkar
    til hamingju og knúsa lumi!!!

    ReplyDelete
  3. Anonymous10:06 PM

    Hæ Anna mín, var að senda þér póst ef þú ert ekki búin að sjá það. En til hamingju til Lumi :D þetta er frábært!!!

    ReplyDelete