Pages

Wednesday, November 26, 2008

Jolin, jolin, jolin koma bratt

"Tu tarft ad flyta ter a faetur serhvern dag,
finna tannburstann tinn, koma heilsu i lag,
I dagsins amstri tarftu ad vera klar og kul,
vinnan kallar a tig, tetta er endalaust pul,
.... tu hefur fengid meira en nog,
vid segjum NEI NEI EKKI UM JOLIN"

Tessi texti a mjog vid mig um tessa daga, vinna endalaust, borga reikninga og sja um heimilid, laetur mig hlakka til jolanna, tegar eg er i ormum fjolskyldunnar og tarf ekki ad hafa ahyggjur af slikum hlutum.

Weihnachtsmarkt (jolamarkadurinn) er opnadur og eg er komin i svaka jolaskap, svo eg setti upp jolalinka a haegri hlid sidunnar med jolatextum, jolakort og meira ad segja jolasogur og jolaleiki. Endilega tekkid a teim. Her er svo jolasidan min sem eg bjo til fyrir tveim arum med islenskum jolalogum fyrir jolaborn eins og mig.

http://www.myspace.com/icelandicchristmas

2 comments:

  1. Gott að þú ert komin í jólaskap Anna mín. Ekki veitir af. Hlökkum til að fá þig heim um jólin.

    Pabbi

    ReplyDelete
  2. Anonymous7:43 PM

    ÓMÆGÖDÓMÆGÖD ER BÚIÐ AÐ OPNA WEICHNACTHSMARKT OG ÉG ER EKKI ÞARNA ... mér finnst að það ætti bara að hætta þessari jólavitleysu þangað til að ég kem út *hrumpf* þetta var uppáhaldið mitt við Vín :(

    ReplyDelete