Wednesday, November 26, 2008

Jolin, jolin, jolin koma bratt

"Tu tarft ad flyta ter a faetur serhvern dag,
finna tannburstann tinn, koma heilsu i lag,
I dagsins amstri tarftu ad vera klar og kul,
vinnan kallar a tig, tetta er endalaust pul,
.... tu hefur fengid meira en nog,
vid segjum NEI NEI EKKI UM JOLIN"

Tessi texti a mjog vid mig um tessa daga, vinna endalaust, borga reikninga og sja um heimilid, laetur mig hlakka til jolanna, tegar eg er i ormum fjolskyldunnar og tarf ekki ad hafa ahyggjur af slikum hlutum.

Weihnachtsmarkt (jolamarkadurinn) er opnadur og eg er komin i svaka jolaskap, svo eg setti upp jolalinka a haegri hlid sidunnar med jolatextum, jolakort og meira ad segja jolasogur og jolaleiki. Endilega tekkid a teim. Her er svo jolasidan min sem eg bjo til fyrir tveim arum med islenskum jolalogum fyrir jolaborn eins og mig.

http://www.myspace.com/icelandicchristmas

Friday, November 21, 2008

Fyrir ta sem vilja nyja rikisstjorn a Islandi

Undirskriftalisti v/lans IMF, teir sem skrifa undir segja ad teir vilji ekki fa lanid ef rikisstjornin se hin sama. Tau treysta ekki rikisstjorninni til ad sja um fjarmuni islands og hvad ta lan sem almennir borgarar munu enda med ad borga fyrir.

Fyrir ta sem vilja:

http://iceland-calling.this.is/

Monday, November 10, 2008

Hrekkjuvaka, vinir og jolatal



Eg helt upp a Halloween tann 31.okt med ligiu, andreeu og patriciu i ibud ligiu/andreeu, klaedd sem engill. Nema hvad, taer voru svo uppteknar ad gera sig til fyrir webster halloween ball, ad eg var meira ad DJ-ast, setja goda tonlist a og dansa sma. Eftir tad stoppadi eg vid i partyi hja vini Angie/Daniel, tar voru allir uppaklaeddir og eg spjalladi vid fyrrum skolafelaga og kynntist nyju folki. Mjog skemmtilegt kvold.

Fyrst ad eg er buin ad vera svo dugleg ad vinna og sja um mig, alein, ta keypti eg mer jola/afmaelisgjofina mina i ar. Friends safn, 10 seriur oklipptar med fullt af aukaefni. Eg eyddi helginni i ad horfa a tetta og tetta var svooo tess virdi. Mig hefur langad i tetta safn i tvo ar og loksins hafdi eg efni a tvi :)


Otrulegt hve timinn lidur hratt, nu styttist barasta i jolin. Get ekki bedid eftir ad koma heim og knusa fjolskyldu og vini og halda upp a afmaeli og jol. Tvi midur verdur Lumi i Vin en eg fae ad njota hans tar til.

Wednesday, November 05, 2008

Obama forseti Bandarikjanna



Va....Breyting eda "Change" er komin. Eg vissi ad Obama vaeri med marga studningsmenn, serstaklega fraegt folk og fjolmidlafolk en eg efadist samt um ad hann myndi vinna. Ef vid hofum laert e-h af Bush kosningararunum er tad ad madur veit aldrei.

Hver vissi ad sa timi myndi koma ad Bandariskur afriskur-amerikani (modir hans fra Bandarikjunum og fadir fra Kenya) med nafn sem rimar vid Osama myndi verda forseti.

Eg er mjog anaegd med forsetavalid en er samt hraedd um hvad verdur um Iraq og tar af leidandi restina af heiminum. Obama og Baden vilja taka herlidid til baka svo teir verdi allir komnir heim 2010 og skattalaekkanir eru ekki raunverulegar, hljomar meira eins og loford sem teir geta ekki haldid vid en eins og teir segja uti "only time will tell." Eg vona ad tad verdi breyting og ad hann reyni ad halda sig vid lofordin. Eitt vitum vid, ad 4.november 2008 verdur skrifad i sogubaekurnar, dagurinn sem fyrsti afrikanski amerikaninn vard forseti.

"The road ahead will be long. Our climb will be steep. We may not get there in one year or even one term, but America - I have never been more hopeful than I am tonight that we will get there. I promise you - we as a people will get there." Barack Obama