Friday, October 27, 2006

Stebbi í heimsokn


Stebbi bróðir kom í vikuheimsókn til mín í Vínarborg. Hann kom ekki einungis til að heimsækja mig heldur líka keppa í keilukeppni. Honum gekk vel, endaði með að lenda í 33-68 sæti af 256 þáttekendum. Vel gert í fyrsta opna keilumótinu hans.

Í þessari vikuheimsókn fórum við í billiard tvisvar og fórum út að borða. Annars eyddum við miklum tíma að horfa á Scrubs sem mátti sjá í lok ferðarinnar þegar Stefán var komin með stæla J.D. Við sátum ekki alltaf inni heldur fórum einnig út. Einu sinni á klúbb með íslensku Alexöndru þar sem við enduðum á Kaiko að dansa og í seinna skiptið á Charlie P´s þar sem Stefán hitti vinkonur mínar, þýsku Önnu, austurrísku Alexöndru, austurrísku Conny og rúmönsku Ligiu. Það var rosa huggulegt og áttum við öll skemmtilegt spjall. Við skruppum líka til Lumi á Soho (þar sem hann vinnur) og Stefán og Lumi gátu séð hvorn annan.

Það var gaman að sjá Stebba og hanga smá með yngri brósa. Posted by Picasa

Wednesday, October 25, 2006

Die Lange Nacht der Museen

Die Lange Nacht der Museen

Þann 7.október var löng nótt safna haldin í sjöunda sinn í Austurríki, Lictenstein og Vaduz. Þá voru næstum öll söfnin opin frá 6 til 1 um nóttina fyrir eitt verð 12 evrur og komst inn á öll söfnin. Um 336.800 manns sóttu atburðin og ég og vinkonur mínar voru engin undantekning.

Við mættum a Heldenplatz um 6 leytið og keyptum miða og biðum þar til söfnin opnuðu. Þá löbbuðum við inn á Albertinu þar sem var sýning með verkum Picasso. Magnað að sjá það, maður sá að hann var mikill kvennamaður þar sem flestar myndir voru af konulíkumum og teiknaði hann mjög nákvæma mynd af því (eiginlega of grófa á köflum). Maður fór að finna seinna hversu margir voru á safninu. Það var engin loftkæling og salirnir fóru að fyllast af fólki. Mér fannst eins og það væri að líða yfir mig. Mig vantaði loft, mig vantaði e-h að drekka. ég tók upp vatn en þá þaut einn öryggisvörður að mér og sagði að drykkir væru bannaðir. Ég trúði þessu ekki, ekkert loft og ekkert vatn, hvað á maður að deyja þarna inni. Ég gat ekki séð meira. Ég hljóp á milli verka með vinkonum mínum til að sjá allt og við þutum síðan út.

Næst héldum við leið okkar á Naturhistorische museum. Manuelu langaði svo að sjá e-h skordýrashow svo við fórum þangað og við fengum svört 3D gleraugu til ad horfa á skjáinn, þetta var ekki smekklegt og ég varaði Manuelu "ef ég fæ martröð í nótt, þá er það þér að kenna." Eftir sýninguna vildi ég ekki sjá meira af skordýrum svo ég fór á cafeteríuna þar sem þau voru með bóksölu. Ótrúlegt úrval, ég keypti tvær bækur, Wurthering Hights og úrdrátt úr Crucibles, á tvær evrur. Var nett sátt með mín kaup. Svo kíktum við á Venus, fyrstu konuna og fórum svo út. Mér fannst byggingin mun flottari heldur en mikið af því sem var inni. Ótrúlegt hvað byggingarnar og stytturnar eru fallegar í Vín. Þau leggja miklar áherslu a fegurð.

Síðasta stopp var Museumsquarter þar sem við tókum eftir að margir voru með heyrnatól og syngjandi lög. Ég spurðist fyrir um þetta og kom þá í ljós að maður gat fengið heyrnatól til að hlusta á meðan maður væri að skoða listaverkin í söfnunum. Brilliant hugmynd sem margir notfærðu sér. Við enduðum kvöldið á Mcdonalds og ég fór svo heim enda klukkan orðin margt.

Die Lange Nacht der Museen var rosalega áhugavert kvöld og fannst mér ég hafa séð mikið go skemmt mér vel. Íslendingar ættu að taka upp á þessu enda eru mörg söfn sem við vitum ekki af. Íslendingar hefðu gott að kíkja á söfnin sín og sjá menninguna sem við höfum að bjóða.




 Posted by Picasa

Monday, October 09, 2006

whats up doc?

Alltaf nog ad gerast i Vin.....

Videokvold hja Ligiu. Eg for loksins i heimsokn til Ligiu rumonsku vinkonu minnar. Hun byr i Hietzing i heimahusi med fjolskyldu sinni. Otruleg heimatilfinning sem madur fekk hja henni. Hun byr i ALVORU husi, med ALVORU mat. Tegar madur byr einn fer madur ad sakna HEIMA tilfinninguna. Eg, Ligia og Andrea (lika rumensk), horfdum a Birthday girl med Nicole Kidman, rosa ahugaverd mynd og svo Wimbledon, romantisk tennismynd med Kirsten Dunst. Eg smakkadi rumenskan mat og eg leyfdi teim ad smakka opal skot :P

Vedrid er buid ad vera rosa skritid. Einn daginn for eg ut og var ekki tessi grenjandi rigning. Minnti mig a Orlando, Florida. Eg var ekki nema 2 min fra lestarstodinni i straetoinn og fra staetoinum til ibudarinnar minnar en vard gegnvot! Annars er buid ad fint vedur nema farid ad kolna undanfarid.


Tad voru kosningar um daginn og svaka basar allstadar, verid ad gefa blodrur og baeklinga. Tad sjokkerandi var to einn hopur, kalladur FPO. Tar er madur ad nafni Stracher, sem eg sver er naesti Hitler. Hann er svo a moti innflytjendum og muslimum ad halfa vaeri nog. Tad sorglega er ad teir fengu meira en helminginn af kjosendum til ad kjosa sig.


H'er stendur "Gomul gildi fyrir nyja Vin... hafa ekkert laert af tessum 60 arum",
Andlit stracher sett a hitler mynd.

For a fjolmidlaradstefnu i Messezentrum og va hvad tad var ahugavert. Oll fjolmidlafyrirtaekin, prentsmidjur og allt sem tarf til ad fjolmidlar ganga voru a stadnum og svaka flott upp sett. Svo voru bodnar upp a gomsaetar veitingar sem stod af bakarisdoti, vatni/vini og braudi. Eg og adrir i kursnum Fundamentals of Reporting vorum ad dreifa uppkasti af skolabladinu okkar "Vienna Review" a stadnum og gekk mjog vel.

Alexandra (vinkona Fridu vinkonu minnar) kom til Vinar og akvad eg ad hitta hana. Eg og Ligia vorum nidur i bae og hitti hun okkur hja operunni og tokum vid tur um baeinn og endudum ad fa okkur ad bord og i sma spjall a Charlie Ps. Tad var aedi. Endadi tar til um ellefu leytid, for svo a Soho ad hitta Lumi og for svo heim.

Laugardagskvold var kokkteilkvold a Sky bar. Eg, Alexandra islenska og austurriska, Anna tyska, Dora, Rannveig og ein onnur drukkum cosmopolitan og nutum stelpuspjallsins i botn. Ekta Sex and the city moment. Seinna um kvoldid kom svo svaka god tonlist, fra Grease og sungum vid allar i botn og lekum med. Svaka stud hja okkur stelpunum :)

Enn ein kennslustund, Gareth Graff, fyrsti bloggarinn sem faer medmaeli fra Hvita husinu kom og taladi i Kunsthalle Wien. Mjog ahugavert ad heyra fra honum. Kikti einnig i Amerika haus a fyrirlestur nema hann var svooo leidinlegur, var um af hverju austurrikjar hata ameriku og gaurinn sem taladi var med svo miklum Arnold Schwarzenegger hreim ad eg atti erfitt med ad hlaeja ekki. Plus tad var svo mikill hiti uti ad ekki aetladi eg ad hanga inni ad hlusta a leidinlegan fyrirlestur. Sumir hlutir eru ekki tess virdi.

Islendingabjorkvold. Eg for til Alexondru (hun byr i kasstnergasse tar sem eg bjo i Vin 2004) og vid eldudum okkur fahitas og spjolludum tar til um ellefu leytid. Ta forum vid a universitatsbrau og hittum hina islendingana. Teir voru komnir vel i glas og toku skrambi vel a moti okkur. Mikid hafdi gerst fyrir islendingana tetta sumar. Eyrun og Lalli voru buin ad trulofa sig (tau eru jafnaldrar minir) og Gilli var ad fara ad flytja inn med kaerastanum sinum. Um 1 leytid forum vid svo a svaka sleezy bar sem kalladist Edison, adallega gamlir karlar tar og donsudum sma og fengum okkur kokkteil. Krakkarnir foru svo a HaBana klub en eg og Alexandra forum heim.


Eg set inn myndir seinna svo tessi faerslu litur ekki ut fyrir ad vera svona long. Afsaka stafina en eg er a austurrisku lyklabordi.

Gledifrettir:
*Stebbi kemur i naestu viku
*Tvaer greinar eftir mig voru birtar i skolabladinu The Vienna Review
(ein um Madonnu og eina um Obsession)

Wednesday, October 04, 2006

Algjor martrod!!!!

Eitt kvold ta var baedi eg og Lumi slopp og akvadum ad taka Neo-citran, medal gegn kvefi. Tetta var duft sem eg hellti i vatn hja baedi mer og Lumi og svo forum vid ad sofa. Um nottina hristist Lumi og naer varla andanum svo hann stendur upp. A teirri stundu stend eg upp og oskra svo hatt og med svo miklum hraedslutom svo tad hljomadi um alla vinarborg. Lumi kom ta ad mer og helt utan um mig og ta haetti eg ad oskra. Tad spooky vid tetta er ekki einungis ad vid baedi fengum martrod og eg veit ekki hvad mig var ad dreyma heldur var Lumi med far i kringum olnbogann og vid getum ekki utskyrt tad. Eg man ekki hvad mig dreymdi en eg var med svo mikla hraedslutilfinningu eftir tad ad eg vaknadi a 10min fresti og atti erfitt med ad sofna naestu dagana. Lumi vissi af tessu og kom tvi til min a hverju kvoldi svo mer myndi lida betur og getad sofid rott i ormum hans. Munar um ad hafa e-h hja manni tegar madur er hraeddur.

Monday, October 02, 2006

You don't know what you've got till its gone

Tad var ekki bara stressid i skolanum sem hafdi ahrif a mig heldur tolvuna mina lika. I sidustu viku hrundi talvan min og eina sem eg se nuna tegar eg kveiki a tolvunni er desktop myndin min, mynd af mer og Lumi. Hugbunadurinn sem eg hafdi verid med var ekki nogu "genuine" og fyrst eg keypti ekki genuine strax ta gafst talvan barasta upp.

Eg for svo nidur i bae og aetladi ad redda tessu, kaupa nyjan hugbunad nema hvad.... tau attu bara hugbunadinn a tysku. Svo nu tarf eg ad eyda timanum minum i tolvustofunni i skolanum tar til Stebbi brodir kemur til Vinar med nyjan hugbunad i farteski. Eg get ekki bedid tangad til.

Svo tid verdid ad fyrirgefa ef eg er ekki inn a msn eda skype, eg barasta hef ekki adgang tessa dagana. Eg reyni to ad tekka a e-mailnum og odrum upplysingasidum a tolvunum i skolanum.

Er strax farin ad sakna tess ad geta ekki talad vid vini og fjolskyldu... tad er vist ad ordtakid er rett "you don't know what you've got till it's gone"