Austurriki
- a dyrabjöllunum og nafnskiltum er aetid skrifad Mag/Dr ef manneskjan hefur unnid ser inn ta titla. Titlar skipta MIKLU mali her i Austurriki.
- drykkir eru oftast "gespritzt" = til daemis sodavatn med appelsinu/eplasafa, kampavin med avaxtasafa er mjög vinsaelt.
-Typiskur afengur drykkur er red bull/vodka... adallega tvi red bull kemur fra salzburg i austurriki.
-maturinn her er oft "gefüllt"= fylltur med kali, skinku sukkuladi eda osti.
-Ekki buast vid ad geta borgad med kreditkorti og jafnvel debetkorti a veitingastödum. Tau taka einungis vid peningum.
-Typiskur partymatur, hvitt braud med smyrdu papriku og svo gurku.
-tau borda ekki einungis venjulegan snitzel med kartöflusalati heldur setja snitzel lika i braud og borda tad tannig.
-fiskur a föstudögum (katolsk hefd)
-öll biohus eru a tysku, til ad fara a enskar biomyndir tarftu ad fara i serstök biohus. Sama med sjonvarp, allt a tysku fyrir utan serstakar stödvar. Ef tau taka vidtöl a ensku kemur tysk rödd inn a til ad utskyra hvad tau eru ad segja.
-a sunnudögum og fridögum er naestum allt lokad.
-ekki buast vid tjonustu (likt og heima). Tad er ekki "customer comes first" hja teim
-klosettid er ödruvisi og vaskurinn er i ödru herbergi.
-engin amerisk pizza ad finna a veitingastödum
Austurrikjar:
-fylgja reglum mjög stift, engin furda tvi löggan gefur er ströng. Audvelt ad fa sekt
-ef teir segja brandara breytist toninn/svipbrigdi ekki neinn. Kimnigafa teirra er mjög olik okkar.
-Ef tu sagdir e-h sem modgadi ta, ta muntu heyra tad seinna, mjög liklegast i kringum annad folk og personan mun segja t.d. "X hefur ekki tima fyrir annad folk, eda kannski ekki mig tvi X likar ekki vid mig"....hvernig attu ad svara sliku?
-eru mjög mikid a moti innflytjendum...sja bara fylgi H.C.Strache (politikus i austuriki) serstakt tvi flestir teirra koma af innflytjendum.
-folk er mjög neikvaett her, kvartar mikid.
-Samskipti er oftast pirringur og reidin kemur fljott a yfirbordid. Kurteis neikvaedni er synileg i brefaskrifum med terun "Sie" og "mit freundlichen Grüssen" (vinalegri kvedju) tratt fyrir ad hota/neita ter i midju bladsins.
-mikill dialekt i gangi eda mismunandi talhattur, ZWEI (tveir) er til daemis borid fram Zwo eda Zwa. Verst finnst mer tegar teir tala djupt og opna varla munninn. Eg gaeti ekki einu sinni skilid tad a minu mali.
Thursday, April 23, 2009
Saturday, April 04, 2009
Nytt starf, nytt lif
Þessi vika var einstök, ég fór frá því að vinna sem "Electronic Publication Advisor" hjá Evrópsku einkaleyfastofunni (EPO) til "IT assistant" hjá Raiffeisen International.
Mánudaginn: Síðasti dagurinn minn hjá EPO, ég bakaði rice crispies kökur í tilefni dagsins og gaf nánustu vinnufélögum geisladisk með íslenskri tónlist. Vinnufélagarnir mínir gáfu mér blóm, kort og 120 evra virði í fataverslunni Zöru og kvöddu mig öll. Alls ekki slæmt að fá svona góðar viðtökur. Ég fór svo til Manpower þar sem ég skrifaði undir vinnusamninginn við Raiffeisen. í lok dagsins fór ég svo í andlitshreinsun hjá konunni sem málaði okkur í Casomai myndatökunni. Eyddi svo restinni af deginum með Lumi.
Þriðjudagur: Frídagur svo fékk að sofa út með Lumi. Venjulega vinn ég á daginn og Lumi á kvöldin svo ég sé hann aðallega um helgar svo æðislegt að fá frídag. Ég fór svo niður í bæ til að skrifa undir síðasta samning hjá Powerserv (vinnumiðlun mín v/EPO vinnu) og fór svo á hárgreiðslustofu þar sem hárið mitt var orðið frekar sítt. Ný vinna=nýtt útlit. Ég bað hárgreiðslukonuna um axlarsítt hár með styttum. Hún misskildi mig hinsvegar og klippti of mikið af mínu mati. Sjá mynd. Lenka vinkona mín kom svo um kvöldið og við fórum út að borða og horfðum á Grey´s Anatomy.
Miðvikudagur: fyrsti dagurinn í vinnunni, sem IT assistant hjá Raiffeisen International. Vinnan er stödd í miðbænum, tekur hálftíma fyrir mig að komast þangað með u-bahn og strassenbahn. Yfirmaður minn tók vel á móti mér og kynnti mér fyrir öllum. Mitt hlutverk er að vera aðstoðarmanneskja hans, eins annars deildarstjóra og svo fimm verkefnastjóra. Ég deili skrifstofu með yfirmanni minum a fyrstu hæð. Hann var meira að segja svo indæll að bjóða mer í mat. Kantínan er a 16.hæð í annarri Raiffeisen byggingu sem er á horninu frá okkar byggingu. Þar er frábært útsýni, getur séð yfir alla borgina. Mikil breyting frá EPO þar sem eru fáir í mat, þarna vinna mjög margir og fullt hús í mat. Eftir mat þurfti yfirmaður minn að fara á fund í aðalbyggingu Raiffeisen, svo ég fór með honum og ég talaði við eina aðstoðarmanneskju á meðan hann var á fundi. Lærði mjög mikið. Eftir vinnuna fór ég svo í Casomai, dansstudioið þar sem ég vinn og fór í jazz tíma, voða skemmtilegt, lærðum Thriller dansinn. Kenndi svo tveim pörum brúðavals, gekk rosa vel. Lenka hringdi svo í mig því henni vantaði samastað svo hún kom til mín, við horfðum á Grey´s Anatomy þar til við sofnuðum.
Fimmtudagur: Lenka keyrði mig í vinnuna, mun skemmtilegra en að taka almenningssamgöngur. Annar dagur í vinnunni, var komin með vinnusíma (blackberry) og aðgang að ýmsum skjölum í tölvunni svo gat unnið í ýmsum verkefnum og talað við nokkra verkefnastjóra. Fór svo í hádegismat með einni aðstoðarmanneskju, hún var mjög fín. Var mjög upptekin restina af deginum. Fór svo heim og hékk með Lumi. Yndislegt kvöld.
Föstudagur: Þriðji vinnudagur, var á fullu þar til annar yfirmaðurinn mér bauð mér og öðrum í hádegismat. Góður matur og gaman að kynnast fólkinu sem ég er að fara að vinna með. Talaði svo við verkefnastjóra til lok dagsins. Kenndi jazzballet i Casomai, um 5 manns komu, sem er mjög gott miðað við hve gott veður var úti. Komið algert vorveður, 15 gráður. Keypti svo Subway að borða og fór heim og horfði á sjónvarpið. Góður endi á góðri viku.
Mánudaginn: Síðasti dagurinn minn hjá EPO, ég bakaði rice crispies kökur í tilefni dagsins og gaf nánustu vinnufélögum geisladisk með íslenskri tónlist. Vinnufélagarnir mínir gáfu mér blóm, kort og 120 evra virði í fataverslunni Zöru og kvöddu mig öll. Alls ekki slæmt að fá svona góðar viðtökur. Ég fór svo til Manpower þar sem ég skrifaði undir vinnusamninginn við Raiffeisen. í lok dagsins fór ég svo í andlitshreinsun hjá konunni sem málaði okkur í Casomai myndatökunni. Eyddi svo restinni af deginum með Lumi.
Þriðjudagur: Frídagur svo fékk að sofa út með Lumi. Venjulega vinn ég á daginn og Lumi á kvöldin svo ég sé hann aðallega um helgar svo æðislegt að fá frídag. Ég fór svo niður í bæ til að skrifa undir síðasta samning hjá Powerserv (vinnumiðlun mín v/EPO vinnu) og fór svo á hárgreiðslustofu þar sem hárið mitt var orðið frekar sítt. Ný vinna=nýtt útlit. Ég bað hárgreiðslukonuna um axlarsítt hár með styttum. Hún misskildi mig hinsvegar og klippti of mikið af mínu mati. Sjá mynd. Lenka vinkona mín kom svo um kvöldið og við fórum út að borða og horfðum á Grey´s Anatomy.
Miðvikudagur: fyrsti dagurinn í vinnunni, sem IT assistant hjá Raiffeisen International. Vinnan er stödd í miðbænum, tekur hálftíma fyrir mig að komast þangað með u-bahn og strassenbahn. Yfirmaður minn tók vel á móti mér og kynnti mér fyrir öllum. Mitt hlutverk er að vera aðstoðarmanneskja hans, eins annars deildarstjóra og svo fimm verkefnastjóra. Ég deili skrifstofu með yfirmanni minum a fyrstu hæð. Hann var meira að segja svo indæll að bjóða mer í mat. Kantínan er a 16.hæð í annarri Raiffeisen byggingu sem er á horninu frá okkar byggingu. Þar er frábært útsýni, getur séð yfir alla borgina. Mikil breyting frá EPO þar sem eru fáir í mat, þarna vinna mjög margir og fullt hús í mat. Eftir mat þurfti yfirmaður minn að fara á fund í aðalbyggingu Raiffeisen, svo ég fór með honum og ég talaði við eina aðstoðarmanneskju á meðan hann var á fundi. Lærði mjög mikið. Eftir vinnuna fór ég svo í Casomai, dansstudioið þar sem ég vinn og fór í jazz tíma, voða skemmtilegt, lærðum Thriller dansinn. Kenndi svo tveim pörum brúðavals, gekk rosa vel. Lenka hringdi svo í mig því henni vantaði samastað svo hún kom til mín, við horfðum á Grey´s Anatomy þar til við sofnuðum.
Fimmtudagur: Lenka keyrði mig í vinnuna, mun skemmtilegra en að taka almenningssamgöngur. Annar dagur í vinnunni, var komin með vinnusíma (blackberry) og aðgang að ýmsum skjölum í tölvunni svo gat unnið í ýmsum verkefnum og talað við nokkra verkefnastjóra. Fór svo í hádegismat með einni aðstoðarmanneskju, hún var mjög fín. Var mjög upptekin restina af deginum. Fór svo heim og hékk með Lumi. Yndislegt kvöld.
Föstudagur: Þriðji vinnudagur, var á fullu þar til annar yfirmaðurinn mér bauð mér og öðrum í hádegismat. Góður matur og gaman að kynnast fólkinu sem ég er að fara að vinna með. Talaði svo við verkefnastjóra til lok dagsins. Kenndi jazzballet i Casomai, um 5 manns komu, sem er mjög gott miðað við hve gott veður var úti. Komið algert vorveður, 15 gráður. Keypti svo Subway að borða og fór heim og horfði á sjónvarpið. Góður endi á góðri viku.
Pabbi i Kastljosinu
Pabbi var i kastljosinu v/umræðu um að nysköpunarfyrirtæki fa ekki styrk. Þetta byrjaði mjög neikvætt en pabbi eða Dr.Eggert Claessen naði að svara vel fyrir hönd Frumtaks.
Þið getið séð þáttinn á linknum fyrir neðan.
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4431351
Þið getið séð þáttinn á linknum fyrir neðan.
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4431351
Subscribe to:
Posts (Atom)