Tuesday, December 31, 2024

2024

 2024


Einkaþjálfaði og hópþjálfaði í World Class
Markþjálfaði á skrifstofunni minni á Sundaborg 7
Kenndi Zumba og Jallabina í World Class en hætti í maí.
Kenndi í Mími Sjálfseflingu og samskipti og Heilsueflingu.
Hélt fyrirlestra "Hver er ég", "kulnun og streita í starfi", "Return to Happiness" og pepp fyrirlestur
Bjó til sumaráskorun og check-in og byrjaði sjálfsræktaráskrift í septemberl


Gigg
Gæsanir, brúðarvals og dans og Dj í brúðkaupum 
Gongaði á Ég 2024 viðburði Ástu mentor markþjálfa
Lék í auglýsingu Fullþingis
50´s danspartý á Gauknum með Happy Studio
Murder Mystery með event fyrirtæki og Kríunesi
Barnamenningarhátíð Garðabæjar með Happy Studio
Veislustjórn Happy Studio á Hótel Kviku og Hörpu
Söng með Siggu Beinteins þegar ég veislustýrði afmælisveislu Hörpu Magnús.
Fundarstjóri og DJ á Mannauðsdeginum í Hörpu
Halloween Murder Mystery á HótelKríunesi
Singalong pubquiz á Hótel Kríunesi


Viðtöl

 


Ferðalög
París með Halldóri
Krít með fjölskyldunni
Borgarnes 
Hveragerði
Laugarvatn


Veikindi
Chrohns flare-up og leikskólapestirnar dundu á.
Aron fékk slæmt flogakast í kringum Pride en það var vegna veikinda.
Fór í aðgerð í september sem lagaði hræðilega gyllinæð sem hefur verið að koma síðan ég átti Aron. Fékk svo hræðilega upp og niður pest í þokkabót svo var hræðilega veik. Þakklát að allt fór vel að lokum.

Annað:
Kvaddi Guðna forseta og Elízu á Bessastöðum og þakkaði Höllu Tómas persónulega á FKA fundi, en ég vann ritgerðarkeppni sem unglingur þar sem ég átti að skrifa um framtíðar fyrirtækið mitt. Ótrúlegt að eiga svo fyrirtæki í dag og hugsa til þess. Sönnun um að frumkvöðlar eins og Halla með Auður í Krafti kvenna og FrumkvöðlaAuður skipta máli. 

Fjölskyldan
Halldór útskrifaðist sem master í iðnaðarlíftækni. Svo stolt af honum.
Módís byrjaði í unglingadeild í Norðlingaskóla.
Aron færðist yfir á Grænudeild í Blásölum.
Svo stolt af fjölskyldunni.

Þakklát að allir eru heilbrigðir og líður vel.








Monday, January 01, 2024

2023

 


2023

-I formed my own company Anna C ehf
-I got my own office in Reykjavík
-Got my ACC accreditation as a Coach (Internationally Certified)
-Graduated from Akademias as a Certified Online Marketing Specialist
-Raised money for Líf, Chrohns association and Hugarafl 
-Grandma died, grateful to have seen her and that she saw Aron before she passed away
-Aron got seizures and ended up in the hospital. 3 ambulance rides this year.

GIGS:
-Public Speaking gigs about stress to coaching to AI tools for VR, Dokkan, ICF and SVÞ 
-DJ, MC at weddings, bingo and most fun singalong and dance entertainment with Happy Studio
-Murder Mystery gigs at Hótel Kríunes and for event companies
-Taught wedding dance and of course our regular zumba and jallabina classes at World Class
-Personal training and group training. Love it!


Travel
-Greece to see my Cashmere mafia friends (Webster Alumni)
-Hella with Frikki for a Happy Studio gig
-Hveragerði for a gig and romantic getaway with my love
-Hotel Ranga, romantic getaway with my love
-Cabin getaway with friends


PR 

Podcasts


Family
Halldor is doing brilliantly in his master studies and Modis as well in school, and always creating something. Very artistic. Loves playing Roblox with friends. So grateful for them