Naestu tvo manudi verd eg i starfstjalfun hja European Patent Office (evropsku einkaleyfastofunni). Mitt starf er ad leita ad hvad er nytt i einkaleyfum og skra okkar e-mail a sidur svo vid faum nyjustu frettir i postinn. Svo tegar tau turfa ad skrifa nyjustu frettir a vefsiduna teirra, ta turfa tau ekki ad leita um allar sidur. Folkid her er fint svo mer likar vel vid mig her.
Er to langt fra tvi haett ad reyna ad finna fullt starf fyrir veturinn, buin ad senda endalausar starfsferilskrar, for i trju vidtol og gekk agaetlega, hef to ekkert heyrt, enda juli frekar daudur manudur.
Hef einnig verid ad kenna jazzballet og latin aerobic i Casomai. Svo baettist vid por sem voru ad fara ad gifta sig og vildu laera ballroom dansa. Eg kenndi tveim porum og gekk rosa vel. Voda gaman.
Tann 26.juli fer eg svo med Lumi til Kosovo, aetlum ad fa sma fri og heilsa upp a fjolskylduna hans. Hlakka mikid til. Verd bara viku en vika er stundum nog, bara komast adeins i burtu.
Wednesday, July 16, 2008
Monday, July 14, 2008
Hostessen part II
Hostessen starfid var meira en bara ad fara a EURO, eg var a hotelinu vid flugvollinn, tar sem eg sotti gestina, gaf teim herbergislykil og hopnumer, gerdi tilbuin pakkann fyrir ta (bakpoki med brusa og odru doti i, bolur, jakki, o.s.frv) og gaf teim en var to mestan tima ad bida... ekkert ad gera nema vera til stadar.
Einn daginn var eg kollud a annad hotel, Renaissance, til ad sja um tvo hopa tar sem teirra hostess var veik. Svekkjandi tvi vid vorum ad fara i leidangur. Eg klaeddi mig i graena Castrol kjolinn og for i rutuna, setti upp castrol merki med hopnumerinu, fekk svo upplysingar um bilstjorann og sa til tess ad allt vaeri i lagi. Naest tok eg hopana i rutuna, gaf teim drykki og skradi nidur, svo taladi eg i mikrafoninn hve lengi a leidinni vid yrdum, ad tau turftu ad spenna saetisbelti og hvar neydarutgangar voru. Endastadur: Orangerie, Schönbrunn.
Fanar landanna sem voru i undanurslitinum voru a badum hlidum okkar er vid gengum inn i gardinn, svo stod folk med drykki fyrir okkur. Tar voru ballerinur klaeddar i hvitum kjolum dansandi vid lagid Donauwalzer eftir Strauss og voru med fotbolta sem taer leku ser med og gafu svo naestu ballerinu. Eg skildi hopana eftir og atti svo ad passa ad enginn faeri inn fyrr en dagskrain byrjadi. Svo var hlutverk mitt ad dreifa heyrnartolum med tydingum og svo taka tad til baka. Annars var mikil bid.
Eg var mjog fegin ad geta talad vid Ljupku, eina stelpu i skolanum sem var lika hostessen og skemmtum vid okkur.I lok kvoldsins tokum vid myndir, serstaklega af mer med hopunum minum A og C... sem vill svo til ad seu upphafstafir minir.
Svo tokum vid rutuna aftur a hotelid og forum heim. Eg var mjog fegin ad turfa ekki ad fara a hotelid a hotelid naerri flugvellinum, annars hefdi eg turft ad taka lest tadan... flugvollurinn er nefnilega naestum klst fra Vin. Eg get ekki lyst hversu fegin eg var ad komast i rumid mitt eftir tessa dagskra og bid.
Einn daginn var eg kollud a annad hotel, Renaissance, til ad sja um tvo hopa tar sem teirra hostess var veik. Svekkjandi tvi vid vorum ad fara i leidangur. Eg klaeddi mig i graena Castrol kjolinn og for i rutuna, setti upp castrol merki med hopnumerinu, fekk svo upplysingar um bilstjorann og sa til tess ad allt vaeri i lagi. Naest tok eg hopana i rutuna, gaf teim drykki og skradi nidur, svo taladi eg i mikrafoninn hve lengi a leidinni vid yrdum, ad tau turftu ad spenna saetisbelti og hvar neydarutgangar voru. Endastadur: Orangerie, Schönbrunn.
Fanar landanna sem voru i undanurslitinum voru a badum hlidum okkar er vid gengum inn i gardinn, svo stod folk med drykki fyrir okkur. Tar voru ballerinur klaeddar i hvitum kjolum dansandi vid lagid Donauwalzer eftir Strauss og voru med fotbolta sem taer leku ser med og gafu svo naestu ballerinu. Eg skildi hopana eftir og atti svo ad passa ad enginn faeri inn fyrr en dagskrain byrjadi. Svo var hlutverk mitt ad dreifa heyrnartolum med tydingum og svo taka tad til baka. Annars var mikil bid.
Eg var mjog fegin ad geta talad vid Ljupku, eina stelpu i skolanum sem var lika hostessen og skemmtum vid okkur.I lok kvoldsins tokum vid myndir, serstaklega af mer med hopunum minum A og C... sem vill svo til ad seu upphafstafir minir.
Svo tokum vid rutuna aftur a hotelid og forum heim. Eg var mjog fegin ad turfa ekki ad fara a hotelid a hotelid naerri flugvellinum, annars hefdi eg turft ad taka lest tadan... flugvollurinn er nefnilega naestum klst fra Vin. Eg get ekki lyst hversu fegin eg var ad komast i rumid mitt eftir tessa dagskra og bid.
Monday, July 07, 2008
EURO 2008
Tad er buid ad vera algert EURO aedi her i Vin, tar sem evropumeistaramotid i fotbolta var medal annars haldid. Tad var fanzone (addaendasvaedi) i kringum hringinn (RING), oll umferd stoppud og allir veitingastadir i kring med EURO i beinni. Ekki nog med tad heldur voru auglysingar alls stadar, madur komst ekki hja tvi ad missa af EURO.
Tar sem eg var ad vinna sem hostessen fyrir Castrol Group endadi eg med ad fara med hopnum minum a lokaleikinn milli Spanar og Tyskalands. Ekki slaemt ad fa borgad fyrir ad sja lokaleikinn. Otrulegt ad sja svona storan leik live. Eg var to mest hrifin af byrjunaratridinu.
Dansarar i mozart klaedum spiludu og tad var danspar (styrt af manni) med blodrum (sem pils) i litum landanna i undanurslitum, svo spiladi mozart og lidin donsudu, svo stoppadi musikin og tau lid sem topudu, taer blodrur flugu upp i loftid, tar til lokalidin voru eftir.
Enrique Iglesias maemadi... ekkert spes, bjost vid meiru og svo syndu spanverjarnir tjodverjunum i tvo heimana. Var ekki anaegd med harkan leik tjodverja, en teir vildu endilega brjota a spanverjunum vid hvert taekifaeri sem teir fengu. I hlei foru svo myndavelarnar a ahorfendurna. Ein kona var mjog fyndin, gat ekki haett af veifa og svo kyssti manninn vid hlid ser og svo foru tau ad kyssast svaka mikid og ta for myndavelin loks i burtu. Ein ad reyna ad fa sinar 5 min.
Tyskaland tok meira en halft svaedid en spanverjarnir letu heyra meira i ser, serstaklega i midbaenum eftir ad teir unnu. viva espana!
Friday, July 04, 2008
Bloggid mitt beint i e-mailid ykkar
Fyrir ta sem vilja fylgjast med blogginu minu, geta skrad sig a e-mail lista efst a vinstri horni sidunnar. Ta faid tid nyjustu bloggfaerslur beint a e-mailid ykkar.
Subscribe to:
Posts (Atom)