Monday, July 07, 2008
EURO 2008
Tad er buid ad vera algert EURO aedi her i Vin, tar sem evropumeistaramotid i fotbolta var medal annars haldid. Tad var fanzone (addaendasvaedi) i kringum hringinn (RING), oll umferd stoppud og allir veitingastadir i kring med EURO i beinni. Ekki nog med tad heldur voru auglysingar alls stadar, madur komst ekki hja tvi ad missa af EURO.
Tar sem eg var ad vinna sem hostessen fyrir Castrol Group endadi eg med ad fara med hopnum minum a lokaleikinn milli Spanar og Tyskalands. Ekki slaemt ad fa borgad fyrir ad sja lokaleikinn. Otrulegt ad sja svona storan leik live. Eg var to mest hrifin af byrjunaratridinu.
Dansarar i mozart klaedum spiludu og tad var danspar (styrt af manni) med blodrum (sem pils) i litum landanna i undanurslitum, svo spiladi mozart og lidin donsudu, svo stoppadi musikin og tau lid sem topudu, taer blodrur flugu upp i loftid, tar til lokalidin voru eftir.
Enrique Iglesias maemadi... ekkert spes, bjost vid meiru og svo syndu spanverjarnir tjodverjunum i tvo heimana. Var ekki anaegd med harkan leik tjodverja, en teir vildu endilega brjota a spanverjunum vid hvert taekifaeri sem teir fengu. I hlei foru svo myndavelarnar a ahorfendurna. Ein kona var mjog fyndin, gat ekki haett af veifa og svo kyssti manninn vid hlid ser og svo foru tau ad kyssast svaka mikid og ta for myndavelin loks i burtu. Ein ad reyna ad fa sinar 5 min.
Tyskaland tok meira en halft svaedid en spanverjarnir letu heyra meira i ser, serstaklega i midbaenum eftir ad teir unnu. viva espana!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment