Monday, September 29, 2008

Austurrisk politik og utlendingahatur her og a Islandi

Teir sem tekkja mig, vita ad eg hef engan ahuga a politik, mer finnst tad rugl. Kosningar eyda bara peningum skatttegna med endalaus loford en engum breytingum.

Tad voru kosningar i Vin, sja mbl grein: http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/2008/09/28/haegri_ofgamenn_fagna_i_austurriki/

Tad sem tid turfid ad vita um politik i Austurriki er ad FPÖ og formadur hans H.C.Strache eru med tvilikt utlendingahatur og a moti ESB. Tvi er eg mjog a moti tessum flokki. Eg var i sjokki tegar eg sa plagöt med fyrirsognunum "Wien darf nicht Istanbul sein" og "Daham statt Islam" og nuna med "Jetzt geht um uns österreicher." Oj barasta, mig langar ad kasta upp i hvert sinn sem eg heyri UNS ÖSTERREICHER (vid austurrikismenn) eins og teir seu ekki utlendingar alveg eins og vid. Serstaklega her i Vin. Ef tu spyrd AUSTURRIKJA hvadan teir koma ta enda teir oftast vid ad segja austurriki-italiu, austurriki-tyskalandi, o.s.frv. Allavega hafa langömmur/afar teirra komid fra odru landi. Svo i raun og veru eru teir a moti sjalfum ser.

Ok, eg skil reidi teirra, eg skil ad teir vilji teirra eigin land, eg skil ad teir eru ordnir treyttir a ollum "utlendingunum" en teir hafa ekki einu sinni hugsad hversu mikid teir hafa graett a ollum utlendingunum og a ESB. Ef tad vaeri ekki fyrir ESB hefdu teir ekki svona god vidskiptasambond vid onnur lond og geta ferdast eins og ekkert se til annarra landa. nyjustu ubahnlinurnar (samgongur) komu eftir ESB

Eg las mbl og rak augun i nokkur blogg sem fylgdu og tau voru ad segja ad tau vildu svona politik. Hvad er i gangi med okkur islendinga? Eg veit ad vid erum ordin SMA pirrud a polverjunum og ad turfa ad tala ensku i Bonus en getid tid hugsad hvernig tetta er fyrir utlendingana. Vid tolum islensku allan daginn, er tad svo slaemt ad turfa ad tala ensku i ekki einu sinni 10 min medan vid erum ad versla. Islenskan er ad fara ad deyja ut en tad er ekki v/polverjana eda utlendingana (sem btw. vid flytjum inn)... heldur vegna okkar.

Vinsamlegast setjid ykkur i spor utlendingana, tad er nogu erfitt ad vera i odru landi, fjarri fra fjolskyldu og vinum, tekkja ekki reglurnar, med lag laun og geta varla sed fyrir sjalfum ser. Heldurdu ad utlendingarnir vilja laera islensku, sem er erfitt tungumal, einungis til ad heyra hversu mikid tid hatid ta. Haettid ad noldra og eg lofa ykkur, ef tid erud vingjarnleg vid utlendingana og synid teim virdingu, ta munu teir gera tad sama.

4 comments:

Anonymous said...

Það er hægt að líta á þetta mál frá fjölmörgum sjónarhornum og nenni ég ekki að setja öll þau sem ég sé hér inn í kommennt en þú ert náttúrulega að tala sem útlendingur í Austurríki en ekki sem íslendingur í íslandi, ég meina ekki talar þú íslensku þarna úti... og jú það er allt í lagi að tala ensku hér og þar við kunnum hana öll en samt finnst mér að útlendinga eigi að eigna sér mál okkar ef þeir vilja búa hér og lifa í íslandi, minnsta kosti þá kunna almennilega ensku og geta rétt bjargað sér á íslensku... bara brot af minni skoðun ;)

Anna C said...

Eg er ekki ad segja ad tau eigi ekki ad laera islensku. Audvitad, ef tu byrd i odru landi, attu natturulega ad virda tad land og tala tungumalid. En tad er tessi reidi og pirringur a utlendingum heima og her sem fer med mig.

Prufadu ad bua erlendis og tu munt finna tad. Eina sem eg er ad segja "komdu fram vid adra eins og tu vilt ad adrir komi fram vid tig" (gildir einnig um utlendinga). Virding... RESPECT.

gudrun, tu ert yndisleg manneskja og eg efast ekki um ad tu komir fram vid alla eins og tu vilt ad adrir komi fram vid tig.

ef vid viljum ekki utlendinga, ta eigum vid ad haetta ad flytja ta inn (aka polverjana)

Anna C said...

Btw. eg er ad tala sem islendingur i austurriki... aka utlendingur. Eg finn tetta lika sem islendingur tegar eg kem heim, tennan morall a moti utlendingum.

Anonymous said...

Ég sakna þín Anna mín, gullna reglan er mitt lífsmottó! :) heimurinn væri miklu betri ef allir færu eftir henni