Va..hef ekki bloggad um lif mitt sidan 9.feb.
Helstu atburdir:
-Skradi mig i WCN (Womens Career Network) og gerdist PR fyrir tau (sja www.wcnvienna.org). For a fjora fyrirlestra og tok myndir fyrir tau.
-Webster Alumni foru i keilu og gat eg ekki stadist ad fara med. Gekk ekki vel i keilunni en tad var gaman ad hanga med Alumni felaginu.
-Vinnumidlanavidtöl, er skrad hja naestum öllum vinnumidlönum i vin (DIS AG, Manpower, Adecco, Secretary Plus,o.fl)
-Danskennsla, hef verid ad kenna jazzballet hja Casomai (www.casomai.at) a föstudögum. Maeting var mismikil a sidasta ari en sidan i februar hafa komid 10 manns i hvern tima, sem er mjög mikid tar sem salirnir eru ekki storir. Hef einnig verid ad kenna brudarvals, voda gaman.
-Torrablot Islendingafelagid her i Vin helt upp a torrablot med pompi og prakt. Fannst maturinn aedi og tar sem flestir islendingar i vin eru söngvarar var sungid datt. Tad var einnig botnad texta. Skemmtanastjorinn hafdi buid til tvaer linur og vid attum ad ljuka kvaedinu. Eg lenti i tridja saeti, mjög stolt :P
-Hitti Kötju, russnesk stelpa, sem var herbergisfelagi minn 2004. Eg hitti hana og systur hennar og vid forum a coffee day, modern kaffihus. Hun er gift og er ad leita ad vinnu eftir ad hafa laert innanhus hönnun. Gaman ad hitta hana.
Svo eg eydi mestum tima i vinnunni, vinnuvidtölum, kenna dans, saekja fundi hja WCN og svo hanga med Lumi og vinum. Er komin med eitt vinnutilbod, er ad fara i vinnuvidtal i dag og er ad bida eftir svari hja ödru svo nog i gangi. Laet ykkur vita um leid og eg fae ad vita.
No comments:
Post a Comment