Eftir 40 min keyrslu komum vid i Quidad Quasada hverfid tar sem hus fjölskyldu minnar er, svaka flott hus a einni haed med trem svefnherbergjum, 2 badherbergjum, eldhusi og forstofu. Ofan a husinu var svo verönd. Uti var svo sundlaug, sem eg og lumi skelltum okkur i strax eftir ad Larus hefdi farid med mer i gegnum husid og synt mer allt. Fyrsta daginn eyddum vid i husinu og forum svo um hverfid og keyptum i matinn i einni versluninni. Rosa fint hverfi, samt frekar autt (enda eru flest husin i eigu evropubua). Lumi eldadi gomsaetan mat og svo satum vid uti, drukkum coronita og spiludum, svaka kosy.
Naesta dag, eftir ad hafa legid uti i solinni akvadum vid ad kikja a naest bae. Tad gekk vel ad komast til Torreveja, röltum tar og fengum okkur is en svo var vesen tegar vid vildum komast til baka. Vid forum vid ovart a hradbrautina, villtumst og keyrdum upp og nidur alicante veginn, svo langt ad vid vorum komin aftur a flugvöllinn. Klukkan var ordin 1 um nottu og vid nett treytt og pirrud, vid komumst i naesta hverfi vid hlidin a Rojales tegar vid saum lögreglubil, teir skildu ekki ensku svo eg benti a kortid med handahreyfingum og örstöku spaenskum ordum en teir akvadu ad keyra a undan okkur og syna okkur tannig leidina. Gudi se lof tvi vid komumst aftur i hverfid og i husid. Tid getid ekki imyndad ykkur hversu fegin vid vorum ad komast heim i husid.
Naestu daga forum vid a ströndina i Guardamar, verslunarhverfi, og svo i vatnsrennibrautagard. Annars vorum vid dugleg ad elda heima og njota hussins, enda kosy ad slappa af i husinu. Eg helt vid myndum fara heim a midvikudegi en tad var ekki fyrr en eg hafdi hringt i pabba sem eg fattadi ad eg faeri heim a fimmtudegi svo eg fekk einn extra dag med lumi. Vel tess virdi. Naest tökum vid lengra fri og ta naum vid ad slappa adeins meira af tar sem vid tekkjum allt.
Tetta var aedisleg ferd, vid vorum i 5 daga, einn dag fyrir hvert ar sem vid erum buin ad vera saman. I agust fögnum vid 5 ara sambandsafmaeli okkar svo vel tess virdi ad fagna tvi. Maeli eindregid med husinu.
No comments:
Post a Comment