Wednesday, October 29, 2008

Enn önnur radstefna

Webster Alumni Association helt radstefnu um M&A (Mergers & Acquisitions) i sidustu viku i Siemens forum, tar sem allir helstu vidskiptamenn i Austurriki komu saman og raeddu um M&A. Um 300 manns maettu svo tad munadi um ad vid vorum skipulogd.

Eg var i fatahenginu og gekk mjog vel. Eg tok eftir ad enginn fra The Vienna Review var tar til ad taka nidur punkta, svo eg greip blad og penna og reyndi ad skrifa nidur alla helstu punkta sem teir toludu um. Tetta var mjog ahugaverd radstefna, jafnvel fyrir mig, sem er ekki mikid fyrir vidskiptafraedi, med godum fyrirlesurum.

Eftir radstefnuna tok eg vidtal vid tvo af raedumonnunum og spurdi ta hvad teir hefdu ad segja um vandraedin a Islandi, fyrsti raedumadurinn(deildarstjori vidskipta og taeknideildar Webster i St.Louis, USA) sagdi tetta hafi komid eins og "The Perfect Storm" en hafdi fulla tru a okkur islendingum, ad tetta myndi allt batna. Annar raedumadurinn, vice president of Erste Bank, var frabaer raedumadur en tegar eg taladi vid hann um island og spurdi hann hverjum hann heldi ad tetta vaeri ad kenna, ta svaradi hann islenska folkinu. Tad svar fekk mig til ad lika illa vid hann.

Eftir ad hafa stadid i fjora tima, vinna i fatahenginu, fa vidtol vid raedumenn og tala vid hina ymsu gesti var eg loksins a heimleid. Faeturnir minir voru mjog takklatir, tad er ekkert betra en ad leggjast upp i rum eftir langan dag.

Friday, October 24, 2008

Icelanders are not terrorists

Eg fekk eftirfarandi e-mail

"Við getum ekki setið aðgerðarlaus lengur.

Að gefnu tilefni hafa sprottið upp óánægjuraddir vegna þeirrar
meðferðar sem við höfum fengið hjá bresku ríkisstjórninni. Nú er
tækifæri til þess að láta að sér kveða.

Íslenskur almenningur getur ekki setið undir því að vera brennimerktur
hryðjuverkamenn til þess að þjóna pólitískum skammtímasjónarmiðum
einstakra breskra stjórnmálamanna og styrkja samningsstöðu bresku
ríkisstjórnarinnar. Ekki er nóg með að þetta hafi breytt
grafalvarlegri stöðu í efnahagshrun, heldur hefur almenningsáliti í
Bretlandi og utan þess verið snúið gegn íslensku þjóðinni, með
þeim afleiðingum að viðskiptahöft breiðast út um Evrópu með
ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Við verðum að láta rödd okkar heyrast
þó fámenn séum, og dugir þá ekki annað en að allir taki undir."

Allir aettu ad skrifa undir a tessari sidu

http://www.indefence.is/Pages/1

Tuesday, October 14, 2008

Radstefna a Radisson SAS



Deildin min i vinnunni helt upp a Electronic Publication days (rafraena fjolmidladaga) til ad kynna einkaleyfastofum innan EPO fyrir hvad vid erum ad vinna i. Tessi 3 daga radstefna var mjog god fyrir mig tar sem eg fekk ad kynnast deildinni meira, hvad folk innan deildarinnar er ad vinna ad. Svo var alls ekki slaemt ad hlusta a fyrirlestra a Radisson SAS hotelinu, med veitingum, o.s.frv. Eg laerdi heilan helling og naut tess i botn.

Sidasta fostudag atti Valentina (eigandi Casomai) 30 ara afmaeli og helt upp a tad i dansstudioinu sinu. I tilefni tess akvadum vid kennararnir ad dansa fyrir hana. Wei, bjo til svaka modern dans vid uppahalds lagid hennar, sem hefdi ekki verid vandamal nema slik rutina tarf ad aefa med miklum fyrirvara til ad gera rutinuna vel. Eg hafdi 3 daga til ad laera og gera hana flotta. 3 dagar, 4 klst a dag. Minnti mig mikid a Listdansskolann i den. Gerdi mer grein fyrir af hverju eg haetti. Likaminn minn getur ekki tekid svona alag, vard stif eins og stytta og gat varla hreyft mig. Syningin gekk to mjog vel fyrir utan ad eg lenti a einum dansaranum i einu sporinu.

Friday, October 10, 2008

Lif eftir utskrift



Eftir 4 manada bid fekk eg loksins B.A. skirteinid mitt og skildi ta af hverju tad tok svona langan tima. Svaka flikki, litur meira ut fyrir ad vera mappa heldur en skirteini. Eg for svo ad hugsa um hvad eg er buin ad gera sidan. Er mjog takklat fyrir ad hafa fengid vinnu hja Evropsku einkaleyfastofunni, serstaklega i ljosi kreppunnar a islandi. En nog um kreppu. Madur getur ekki bara verid ad vinna, heldur tarf madur lika ad hitta vini og vandamenn.

Eftir ad besta vinkona min Alexandra flutti til Berlinar, hafdi eg litid hitt restina af hopnum. Tegar eg heyrdi ad baedi Manuela, austurrisk sem byr i Graz og fer heim um helgar, og Lenka, tekknesk stelpa sem keyrir til vinar fyrir timana sina, aetludu ad hittast hja Ligiu og fara i party ta gat eg ekki misst af tvi fjori.

Eg kom til Ligiu en stelpurnar voru langt fra tvi ad vera tilbunar, Ligia var ad trifa, manuela for i sturtu og andreea yfirgaf svaedid tvi hana langadi frekar ad hanga med odrum i heimaparty en fara ut. eg vard svekkt yfir tvi tar sem ein af astaedunum var ad mig langadi ad hitta alla og tok tvi vodkad hennar og appelsinusaft og blandadi godan screwdriver og drakk tar til Lenka kom. Loksins voru allir til og vid forum i Webster party sem haldid var a aux gazelle. Fin tonlist en eg var adallega ad spjalla vid Lenku, tar sem eg nae sjaldnast tali a hana.



Vid stelpurnar akvadum svo ad hafa bjorkvold viku seinna. Vid hittumst og aetludum a charlie ps (uppahalds barinn okkar) en hann var trodfullur, naesta stopp weltcafe, einnig trodfullt svo vid endudum a barnum highlander, sem var ekkert spes i fyrstu en svo fundum vid tetta snilldar kosyhorn, med sofum og bokum. Vid settumst tar og spjolludum i to nokkra klukkutima. Mikid var hlegid datt a tvi koti. snilldar kvold.



Eg er buin ad vera mjog upp og nidur tilfinningalega eins og flestir lenda i tegar teir utskrifast og framtidin er ekki alveg eins og teir sau fyrir ser. Lifid er russibani, stundum fer madur upp og stundum nidur en tad sem skiptir mali eru manneskjurnar med manni i tessum russibana. Eg er mjog takklat fyrir fjolskyldu mina, kaerasta og vini herlendis og erlendis. Eg sakna ykkar mjog mikid og get ekki bedid eftir ad koma heim um jolin.

Tuesday, October 07, 2008

Hvad er i gangi med okkur Islendinga?

http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2008/10/07/sedlabankinn_faer_lan_fra_russlandi/

Svo vid erum farin ad taka peninga fra Russlandi, eg vissi ad vid vaerum i slaemum malum en erum vid tad langt sokkin? Hvad med sambond okkar vid onnur storriki eins og Bretland og Bandarikin? Getur engin hjalpad okkur svo vid erum neydd til ad snua til kommunistalands? Hofum vid ekkert laert af sogunni? Viljum vid virkilega vera bundin Russlandi?

Eg er sjokkerud!