Wednesday, October 29, 2008

Enn önnur radstefna

Webster Alumni Association helt radstefnu um M&A (Mergers & Acquisitions) i sidustu viku i Siemens forum, tar sem allir helstu vidskiptamenn i Austurriki komu saman og raeddu um M&A. Um 300 manns maettu svo tad munadi um ad vid vorum skipulogd.

Eg var i fatahenginu og gekk mjog vel. Eg tok eftir ad enginn fra The Vienna Review var tar til ad taka nidur punkta, svo eg greip blad og penna og reyndi ad skrifa nidur alla helstu punkta sem teir toludu um. Tetta var mjog ahugaverd radstefna, jafnvel fyrir mig, sem er ekki mikid fyrir vidskiptafraedi, med godum fyrirlesurum.

Eftir radstefnuna tok eg vidtal vid tvo af raedumonnunum og spurdi ta hvad teir hefdu ad segja um vandraedin a Islandi, fyrsti raedumadurinn(deildarstjori vidskipta og taeknideildar Webster i St.Louis, USA) sagdi tetta hafi komid eins og "The Perfect Storm" en hafdi fulla tru a okkur islendingum, ad tetta myndi allt batna. Annar raedumadurinn, vice president of Erste Bank, var frabaer raedumadur en tegar eg taladi vid hann um island og spurdi hann hverjum hann heldi ad tetta vaeri ad kenna, ta svaradi hann islenska folkinu. Tad svar fekk mig til ad lika illa vid hann.

Eftir ad hafa stadid i fjora tima, vinna i fatahenginu, fa vidtol vid raedumenn og tala vid hina ymsu gesti var eg loksins a heimleid. Faeturnir minir voru mjog takklatir, tad er ekkert betra en ad leggjast upp i rum eftir langan dag.

No comments: