Friday, October 10, 2008

Lif eftir utskrift



Eftir 4 manada bid fekk eg loksins B.A. skirteinid mitt og skildi ta af hverju tad tok svona langan tima. Svaka flikki, litur meira ut fyrir ad vera mappa heldur en skirteini. Eg for svo ad hugsa um hvad eg er buin ad gera sidan. Er mjog takklat fyrir ad hafa fengid vinnu hja Evropsku einkaleyfastofunni, serstaklega i ljosi kreppunnar a islandi. En nog um kreppu. Madur getur ekki bara verid ad vinna, heldur tarf madur lika ad hitta vini og vandamenn.

Eftir ad besta vinkona min Alexandra flutti til Berlinar, hafdi eg litid hitt restina af hopnum. Tegar eg heyrdi ad baedi Manuela, austurrisk sem byr i Graz og fer heim um helgar, og Lenka, tekknesk stelpa sem keyrir til vinar fyrir timana sina, aetludu ad hittast hja Ligiu og fara i party ta gat eg ekki misst af tvi fjori.

Eg kom til Ligiu en stelpurnar voru langt fra tvi ad vera tilbunar, Ligia var ad trifa, manuela for i sturtu og andreea yfirgaf svaedid tvi hana langadi frekar ad hanga med odrum i heimaparty en fara ut. eg vard svekkt yfir tvi tar sem ein af astaedunum var ad mig langadi ad hitta alla og tok tvi vodkad hennar og appelsinusaft og blandadi godan screwdriver og drakk tar til Lenka kom. Loksins voru allir til og vid forum i Webster party sem haldid var a aux gazelle. Fin tonlist en eg var adallega ad spjalla vid Lenku, tar sem eg nae sjaldnast tali a hana.



Vid stelpurnar akvadum svo ad hafa bjorkvold viku seinna. Vid hittumst og aetludum a charlie ps (uppahalds barinn okkar) en hann var trodfullur, naesta stopp weltcafe, einnig trodfullt svo vid endudum a barnum highlander, sem var ekkert spes i fyrstu en svo fundum vid tetta snilldar kosyhorn, med sofum og bokum. Vid settumst tar og spjolludum i to nokkra klukkutima. Mikid var hlegid datt a tvi koti. snilldar kvold.



Eg er buin ad vera mjog upp og nidur tilfinningalega eins og flestir lenda i tegar teir utskrifast og framtidin er ekki alveg eins og teir sau fyrir ser. Lifid er russibani, stundum fer madur upp og stundum nidur en tad sem skiptir mali eru manneskjurnar med manni i tessum russibana. Eg er mjog takklat fyrir fjolskyldu mina, kaerasta og vini herlendis og erlendis. Eg sakna ykkar mjog mikid og get ekki bedid eftir ad koma heim um jolin.

2 comments:

Anonymous said...

Gott að það er stuð hjá þér, þú kannt ennþá að skemmta sjálfri þér og öðrum, sakna þín
kv. Guðrún

EggertC said...

Flott skírteini og svo áttu mini útgáfu til að setja í veskið :-).

Hlakka til að fá þig heim um jólin.

Pabbi