Wednesday, November 26, 2008

Jolin, jolin, jolin koma bratt

"Tu tarft ad flyta ter a faetur serhvern dag,
finna tannburstann tinn, koma heilsu i lag,
I dagsins amstri tarftu ad vera klar og kul,
vinnan kallar a tig, tetta er endalaust pul,
.... tu hefur fengid meira en nog,
vid segjum NEI NEI EKKI UM JOLIN"

Tessi texti a mjog vid mig um tessa daga, vinna endalaust, borga reikninga og sja um heimilid, laetur mig hlakka til jolanna, tegar eg er i ormum fjolskyldunnar og tarf ekki ad hafa ahyggjur af slikum hlutum.

Weihnachtsmarkt (jolamarkadurinn) er opnadur og eg er komin i svaka jolaskap, svo eg setti upp jolalinka a haegri hlid sidunnar med jolatextum, jolakort og meira ad segja jolasogur og jolaleiki. Endilega tekkid a teim. Her er svo jolasidan min sem eg bjo til fyrir tveim arum med islenskum jolalogum fyrir jolaborn eins og mig.

http://www.myspace.com/icelandicchristmas

2 comments:

EggertC said...

Gott að þú ert komin í jólaskap Anna mín. Ekki veitir af. Hlökkum til að fá þig heim um jólin.

Pabbi

Anonymous said...

ÓMÆGÖDÓMÆGÖD ER BÚIÐ AÐ OPNA WEICHNACTHSMARKT OG ÉG ER EKKI ÞARNA ... mér finnst að það ætti bara að hætta þessari jólavitleysu þangað til að ég kem út *hrumpf* þetta var uppáhaldið mitt við Vín :(