
Tad sem madur gerir ekki fyrir vini sina. Patricia bad okkur vinkonurnar ad vera model fyrir portfolio reviewid hennar (sem media og art major gera i lok namsins). Patricia keyrdi okkur upp i Kahlenberg, fjallsvaedi, tar sem tu serd yfir alla Vin, rosa fallegt. Vid vorum klaeddar i svortu og attum ad leika nornir. Tetta var svaka gaman, vid nutum tess ad vera model og fiflast i natturunni.
Eftir nokkra tima var okkur ordid nogu kalt og komnar med nogu margar myndir svo vid keyrdum nidur i bae og fengum okkur ad borda a Subway og forum svo a kaffihus. Rosa huggulegur laugardagur.
2 comments:
Flottar myndir
Geggt kúl myndin af þér einni!!
Post a Comment