Wednesday, November 05, 2008

Obama forseti Bandarikjanna



Va....Breyting eda "Change" er komin. Eg vissi ad Obama vaeri med marga studningsmenn, serstaklega fraegt folk og fjolmidlafolk en eg efadist samt um ad hann myndi vinna. Ef vid hofum laert e-h af Bush kosningararunum er tad ad madur veit aldrei.

Hver vissi ad sa timi myndi koma ad Bandariskur afriskur-amerikani (modir hans fra Bandarikjunum og fadir fra Kenya) med nafn sem rimar vid Osama myndi verda forseti.

Eg er mjog anaegd med forsetavalid en er samt hraedd um hvad verdur um Iraq og tar af leidandi restina af heiminum. Obama og Baden vilja taka herlidid til baka svo teir verdi allir komnir heim 2010 og skattalaekkanir eru ekki raunverulegar, hljomar meira eins og loford sem teir geta ekki haldid vid en eins og teir segja uti "only time will tell." Eg vona ad tad verdi breyting og ad hann reyni ad halda sig vid lofordin. Eitt vitum vid, ad 4.november 2008 verdur skrifad i sogubaekurnar, dagurinn sem fyrsti afrikanski amerikaninn vard forseti.

"The road ahead will be long. Our climb will be steep. We may not get there in one year or even one term, but America - I have never been more hopeful than I am tonight that we will get there. I promise you - we as a people will get there." Barack Obama

2 comments:

Anonymous said...

reyndar er það faðir hans sem að er frá kenýa en ekki móðir! betra að hafa staðreyndirnar á hreinu!

Anna C said...

takk kaerlega fyrir, kaerasti minn sagdi mer tetta um helgina en eg komst ekki a internetid til ad laga tetta. Takk :)