Saturday, February 28, 2009

Kate Winslet vann loksins..

Myndin Slumdog millionaire var vinningshafi kvöldsins, vann 8 óskara, þar af fyrir bestu mynd. Þessi mynd átti óskarinn svo sannarlega skilið og hvet ég þá sem hafa ekki séð þá mynd að fara sem fyrst á hana, vel þess virði.

Sean Penn var besti leikari kvöldsins fyrir Milk, Heath Ledger besti aukaleikari fyrir The Dark Knight, Penelope Cruz besta aukaleikkona fyrir Vicky Christina Barcelona og Kate Winslet besta leikkona kvöldsins fyrir The Reader. Þau áttu þessa óskara vel skilið. Ég sá allar myndirnar og var ánægð með útkomu óskarsins. Fannst þó fyndið að Kate Winslet hefði loksins unnið óskar (tilnefnd fjórum sinnum) og það fyrir "holocaust" mynd. Aðallega því hún gerði grín af því í þættinum Extras. Sjá brot


Monday, February 09, 2009

Lif mitt tessa dagana

Tad tekur tima ad batna eftir veikindi, tad sama ma segja um tima til ad komast i daglega rutinu. Mer hefur tekist agaetlega.

Vinna hja EPO fra 8 til 4:30 (i austurriki tarftu ad vinna lengur til ad baeta upp fyrir hadegishleid sem er skylda ad taka), svo vinnuvidtöl, danskennsla eda hitta vini/kunningja(hitti teodoru og ann bekkjarsystur minar, Evu vinnufelaga minn og svo manuelu/ligiu og andreeu). Helgarnar eydi eg svo ad kaupa i matinn, tvo, trifa og hanga med lumi. Er buin ad vera rosa dugleg ad drekka 2l af vatni, meiri hollusta og hreyfi mig allavega trisvar i viku. Svo er mjög hress tessa dagana.

Dansstudioid mitt Casomai helt upp a arsafmaelid sitt um daginn. Tad var haldid i Casomai og voru bodnar upp a drykki, veitingar og svo var danssyning. I tilefni ad tessu fengu kennarnir allir disk med Casomai aletrun og skreytingu. Gaman ad vera hluti af tessu fra byrjun.

Er med aedi fyrir podcast, hlusta a hverjum degi a "warum Deutsch" til ad laera tysku, Ö3 Nachtrichten (frettir fra Austurriki) og Grey`s Anatomy official podcast og On the media til skemmtunar.

Monday, February 02, 2009

Vidtal vid mig a FM4 um Island

Það var tekið viðtal við á útvarpsstöðinni FM4 um ástandið á Íslandi um þessar mundir. Moore Parker tók viðtalið og var það í útvarpinu þann 29.janúar um 13.10.

Þið getið hlustað á viðtalið með að klikka á þennan link:
http://www.zshare.net/audio/55013255b13239bc/

Endilega kommentið fyrir neðan og segið mér hvað ykkur finnst.

Isköld ibud=veikindi

Kom til Vinar, rett nadi i Billa (supermarkad) adur en lokadi og drosladist med tösku og poka i leigubil. Tad var ekki tad versta, ad halda a 25 kg tösku upp tvaer haedir er helv. erfitt. Saknadi Lumi a teim tima, hann heldur venjulega a töskunum. Nadi ad dröslast tetta ein, opnadi hurdina einungis til ad koma inn i iskalda ibud. Klukkan var ordin of margt, svo gat ekki hringt i husvordinn og vinkonurnar voru allar erlendis, svo svaf i fötum,plus 66 gradur nordur ulpunni og saeng og var samt kalt. Taernar minar voru frosnar. Eg svaf eina nott i ibudinni og vard farveik.

Naesta dag hitti eg Alexöndru a kaffihusi i spjall og kako (til ad fa sma hita). Hun gaf mer rosa fallega halsfesti og eyrnalokka. Tad var aedislegt ad hanga med henni. Hun byr nuna i Berlin med kaerastanum. Eftir klukkutima kom svo Ligia. Eg fekk ad gista hja henni og Andreeu og gisti tar i eina og halfa viku.

Eftir mörg simtöl til husvardarins (sem svaradi ekki), ta hringdi eg i Hausverwaltung, sem sagdi mer ad hringja i numerid a hitakassanum. Eg gerdi tad og teir sendu mann sem sagdi hitakassann turfa vidgerd. Hann var svo ljufur ad hringja i vidkomandi vidgerdartjonustu og panta tima. Eg turfti svo ad hringja i hausverwaltung og sja til tess ad teir borgudu reikninginn, tad tok nokkur simtol fram og til baka tvi vidgerdarmadurinn hafdi ekki skilid eftir blad sem sagdi hvad hefdi verid ad. Löng saga. Teir komu loksins og gerdu vid hitakassann og hausverwaltung borgadi gudi se lof, annars hefdi eg tapad 500 evrum.

Var takklat ligiu/andreeu fyrir ad veita mer husaskjol og sja um mig medan eg var veik. Tad var frekar gaman ad hafa taer sem herbergisfelaga, serstaklega fyrst Lumi var i Kosovo. Hitakassinn var lagadur i taeka tid fyrir komu Lumi.

Madur gerir ser ekki grein fyrir hversu mikid madur tarf hita a tessum köldu vinardögum fyrr en svona gerist. Get ekki imyndad mer hvernig tetta var fyrir Evropulöndin sem fengu ekki hita fra Ukrainu. Hrikalegt.