Tad tekur tima ad batna eftir veikindi, tad sama ma segja um tima til ad komast i daglega rutinu. Mer hefur tekist agaetlega.
Vinna hja EPO fra 8 til 4:30 (i austurriki tarftu ad vinna lengur til ad baeta upp fyrir hadegishleid sem er skylda ad taka), svo vinnuvidtöl, danskennsla eda hitta vini/kunningja(hitti teodoru og ann bekkjarsystur minar, Evu vinnufelaga minn og svo manuelu/ligiu og andreeu). Helgarnar eydi eg svo ad kaupa i matinn, tvo, trifa og hanga med lumi. Er buin ad vera rosa dugleg ad drekka 2l af vatni, meiri hollusta og hreyfi mig allavega trisvar i viku. Svo er mjög hress tessa dagana.
Dansstudioid mitt Casomai helt upp a arsafmaelid sitt um daginn. Tad var haldid i Casomai og voru bodnar upp a drykki, veitingar og svo var danssyning. I tilefni ad tessu fengu kennarnir allir disk med Casomai aletrun og skreytingu. Gaman ad vera hluti af tessu fra byrjun.
Er med aedi fyrir podcast, hlusta a hverjum degi a "warum Deutsch" til ad laera tysku, Ö3 Nachtrichten (frettir fra Austurriki) og Grey`s Anatomy official podcast og On the media til skemmtunar.
4 comments:
Ég nota svona Podcast líka. Það er ótrúlega mikið til af efni til að hlusta á.
einmitt, synd ad folk noti tetta ekki meira. hvad ert tu adallega ad hlusta a?
Ég var með eitthvað frá BBC og svo viðskiptatengt efni frá Business Week.
Sakna þín
Post a Comment