-Fekk magavirus i sidustu viku og la heima i kvöl og pinu, nadi to ad taka mig saman og klara sidasta daginn i starfstjalfuninni. Gudi se lof ad Lumi var kominn til baka svo hann gat passad upp a mig.
-Eg byrjadi ad vinna her hja EPO (evropsku einkaleyfastofunni) i tessari viku. Er mest ad hjalpa vid help desk fyrir MIMOSA (hugbunad EPO), undirbua MIMOSA namskeid, o.s.frv. Gengur agaetlega barasta.
-Danskennslan hja Casomai(www.casomai.at) byrjar i naestu viku,tar sem eg mun kenna jazzballet og brudarvals. Verd kannski lika ad adstoda vid dansskola Thomas Lamp (www.tanzschule-lamp.at). Annars aetladi eg ad vera dugleg ad saekja um storf og kannski kikja i adra tima hja Casomai. Svo ma ekki gleyma kaerastanum og vinunum.
-tok fjarmalaradgjafanamskeid hja OVB, laerdi tysku og a sma a systemid her.
-Hitti Asgeir tegar hann var a IMPULZ danshatidinni her, vid vorum svaka austurrisk og fengum okkur snitzel og bjor a finum austurriskum stad med donalegum tjoni og settumst svo nidur a museumsquarter i langt spjall. Aedislegt ad sja hann og hve vel honum gengur.
-Hulda fyrrum vinarbui, kom i heimsokn og gisti hja mer i nokkra daga, var svaka stud med henni.
-hef farid i fjoldann allan af vidtolum, mest hja fjolmidlafyrirtaekjum og event fyrirtaekjum (get unnid aukalega sem hostessen/catering). Hrikalegt hvad er litid i bodi i fjolmidlaheiminum, ein vildi bjoda mer starf i scan team, klippa ut greinar ur blodum fyrir 5 evrur a timann (7 evrur brutto). Nei takk!
-Maeli med: The Dark Knight(i bio), August Rush og Other Boleyn girl (a leigu) og sjonvarpstaettinum Samantha Who.
2 comments:
Gott að þér er batnað af magapestinni.
Knús,
Pabbi
Elsku Anna, takk fyrir samtalið á föstudaginn. Gaman að heyra í þér.
Knús Ásdís
Post a Comment