Er búin að koma mér rosa vel fyrir í Vín, ég og Lumi erum búin að vera saman í 3 og hálft ár og erum hamingjusamari en nokkru sinni fyrr, ég á æðislega vini og mér hefur gengið rosalega vel í skólanum, blaðinu Vienna Review og nemendafélaginu.
Eyddi sumrinu á Íslandi í starfsþjálfun hjá Sagafilm, það var bæði slæm og góð reynsla. Ég komst aðeins nærri því hvað mig langar að gera í framtíðinni og gaman að sjá hvernig er að vinna í kvikmynda/sjónvarps-og auglýsingageiranum.
Ég lét draum minn rætast að búa til eigin tónlistasíðu. Vann með Julian Ruths að tónlist hans og minni eigin.
Myspace: www.myspace.com/annaclaessen
Facebook: http://apps.facebook.com/ilike/artist/Anna+Claessen
Ilike: http://www.ilike.com/artist/Anna+Claessen
Aðrir atburðir:
Ferðalög: Reykjavík (Ísland), Vín (Austurríki), Vushtrri, Pristina, Mitrovica (Kosovo), London (England), Dubai (Sameinuðu furstaríkin), Raathri Ra (Maldives)
Tónleikar: Gwen Stefani, The Police, Shakira, Prince, Foo Fighters og Beyoncé
Greinar: Vienna Review og Morgunblaðið
Myndir: tók myndir í partýum og öðrum atburðum nemendafélagsins. Sjá www.wuvsc.at
Keppnir: 3.sæti karaoke keppni
Heimsókn til Vínar: Óli Helgi
Hef verið svolítið týnd á árinu, er í miðjunni á áfanganum mínum, framundan er að ákveða framtíð mína... ekki auðvelt starf. Kominn á þennan aldur, hluti af því að verða fullorðin. Er að útskrifast á næsta ári, fæ B.A gráðu í fjölmiðafræði.
Ég ætla að búa áfram í Vín, planið á næsta ári er að finna starf, nýja íbúð og vinna áfram í tónlistinni minni og halda áfram að rækta samband mitt við lumi, fjölskylduna og vini.
Gleðilegt nýtt ár 2008!!!!
1 comment:
hæhæ
Gettu hvern ég sá í flugvélinni á leiðinni til Mílanó? Hann Ólaf vin þinn úr RVK!
hihi ég kynnti mig og alles
gleðilegt ár
Post a Comment