Wednesday, December 13, 2006

Íslenska "I´ve got you babe"

"steikjum rjúpur", "skjótum rjúpur, "drepum rjúpur"

aldrei datt mér í hug að heyra þetta sem íslenska útgáfu af "I´ve got you babe" og það á jólaútvarpinu á www.jol.is. Lagið "Rjúpur" með Baggalúti er nett fyndið en algjört rugl. Kannski restin af baggalútslögunum sé það líka, kannski nýi tvíhöfði.

1 comment:

EggertC said...

Það er líka "Run to the hills" með Iron Maiden sem "Gleðileg Jól" :-)