Beyonce kom til Vínar þann 8.mai og kom mér svo sannarlega á óvart. Hún hafði flotta karl og kvendansara, þrjár suga mamas (þybbnar dokkar konur) og STELPUBAND. Mér fannst það flottast, hve oft sérðu konur spila á öll hljóðfæri og það hjá poppstjörnu.
Hún hélt stuðinu uppi, með sinni kraftmiklu rödd og hreyfingum og tók ekki einungis nýju lögin sín, heldur kvikmyndalögin sín, Destiny´s Child og meira að segja BEAUTIFUL LIAR.... svaka flott.
Sannur skemmtikraftur. Varð svo hrærð að einu lagi að hún tár féll á kinn hennar. Svo fékk hún dansara til að dansa svaka rútínu við Pink Panther og búa til nýja útgáfu af Cell block tango. Greinilegt að henni líkaði myndin Chicago.
Í allt frábært sýning... Beyonce er snilldar skemmtikraftur. Go Beyonce!
No comments:
Post a Comment