Wednesday, December 24, 2008

Gleðileg jól

"Jólin eru að koma...
í kvöld, jólin eruð að koma"

Ég vil nota tækifærið og óska ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Ég bið ykkur að gleyma kreppunni og njóta tímans með ástvinum, því hann er ógleymanlegur og nauðsynlegur á tímum sem þessum.

Afmælið mitt

Fyrst ég var á milli Maldives og Dubai á síðasta ári hélt ég ekki upp á afmælið mitt í fyrra. Því varð ég að halda upp á afmælið þetta árið og það gerði ég með stæl.

Þemað var Hollywood og voru hollywood stafir á vegg, hollywood borðdúkur, glös, diskar og servéttur og til að toppa það var rauður dregill upp að íbúðinni okkar. Inni beið þeirra partýpizzur, marens kökur, snakk og kók og appelsín.



Ekki nóg að hafa bara veitingar, við fórum einnig í leiki.

Fyrst var sett stjarna á bakið á gestunum með nafn af fraegum leikara/leikkonu, svo áttu gestirnir að giska á hver þau væru. Þetta var mjög skemmtilegur leikur, mæli eindregið með honum.



Svo hafði ég búið til marga miða með quote frá kvikmyndum sem ég setti í hatt og ein manneskja í einu átti að taka upp, leika og hinir máttu giska með að rétta upp hendina sem fyrst. Þú fékkst 1 stig fyrir myndina, 1 stig fyrir leikarann sem sagði quotid og 1 stig fyrir karakterinn sem hann lek, svo 3 stig gastu unnið í heildina. Ef þú giskaðir ekki eða gast vitlaust þá máttu hinir reyna. Stefán vann leikinn en þar sem hann vann í afmælinu sem paparazzi þá leyfði hann Dagnýju að fá verðlaunin sem var "Love Guru" dvd.




Í lokin tók fólkið sing star. Við vorum til kl.3 eða 4. Svaka stuð á fólkinu og fannst mér gaman að sjá alla, sérstaklega marga sem ég hafði ekki séð í langan tíma. Einnig fannst mér ljúft að fá öll skilaboðin á facebook.


Takk fyrir komuna, þið sem komuð og fyrir skilaboðin, mér þótti mjög vænt um þau.

Tuesday, December 23, 2008

Komin til landsins

Loksins, loksins komin til "winter wonderland" íslands.

Það var þó langur ferðadagur. Vaknaði glaðvakandi kl.4, fór á flugvöllinn um 5:30 og fór á kaffihús, las bók og fékk mér kakó og croissant. Flugið var um 7:30, var fínt, fékk vatn og croissant og var lent í Kaupmannahöfn um 9:30.

Ég keypti bók og las. Sá svo Helgu, einn íslending í Vín og við spjölluðum þar til hennar vél fór. Svo hitti ég Arnar, Rögnu og dóttur þeirra Brynju. Þetta var í fyrsta sinn sem ég sá litla krúttið, sem er um 6 mánaða gömul ,hún var svo spennt að sjá mig (spriklar og brosir þegar hún sér nýtt fólk). Foreldrarnir gerðu svo hafragraut og hituðu mjólk fyrir flugið og svo var flogið heim með icelandair.



Ég hafði ekki borðað síðan í síðustu flugvél svo ég gat ekki beðið eftir flugvélamatnum. Nema hvað, það var engin flugvélamatur, foreldrar mínir né icelandair hefði sagt mér að icelandair er skipt í klassa og ég var á þeim klassa sem fékk engan mat. Svo ég hélt það út, fékk bara cola, las, svaf smá og kíkti til hjaltested fjölskyldunnar. Var svo fegin að lenda, Mamma tók á móti mér og svo hitti ég pabba og Stefán, var æðislegt. Gott að vera komin heim.

Wednesday, December 17, 2008

Saturday, December 13, 2008

Hátíð er í bæ

Þakkargjörðarhátíð eyddi ég í Webster (fyrrum skólanum mínum) tar sem þau settu á borð kalkún, kjöt, graenmeti, kökur og annað meðlæti. Ótrúlega góður matur í hópi góðra vinkvenna.

Maður saknar stundum matsins heima svo ég gerði tilraun að búa til heitan rétt eins og mamma gerir og tókst ágætlega. Lumi líkaði vel við og ég var mjög sátt. Eina vesenið hér með að baka og elda er að hráefnin heima eru ekki til hér eða heita öðrum nöfnum svo ég sé þau ekki.



Við vinkonurnar hittumst á barnum Pointers. Var rosa fínt að hitta stelpurnar og sötra á bjór og skiptast á slúðri svona í lok vikunnar.

Ég fór í jólahádegisverð með vinnunni, fórum á Gmoakeller, ekta austurrískan stað og ég fékk mér súpu og svo snitzel og kartöflusalat, rosalega gott og mikill munur frá kantinunni í vinnunni. Gaman að hanga með starfsfólkinu meira utan vinnunnar.

Dansstudioid mitt, Casomai, hélt einnig upp á jólin. Við hittumst í dansstudioinu, spiluðum bingo (eða ambo eins og það heitir á ítölsku). Svo kom strætó að sækja okkur (með merkinu "Merry Christmas Casomai Team") og við fórum í skoðunaferð, sóttum tvo aðra kennara og enduðum á tapas bar að borða ljúffengan spænskan mat. Rosa skemmtileg og einstök jólaskemmtun.


Í vinnunni er ég og Philippe búin að vera með jólatónlistina á fullu, borðandi mandarínur og jólakökur. Ég er rosa ánægð hjá EPO (evrópsku einkaleyfastofunni), fólkið er rosa ljúft og vinnan er ágæt. Vonast til að fá samningin framlengdan.



6 dagar þar til ég kem heim. Get ekki beðið eftir að hitta ykkur.

Thursday, December 11, 2008

Nyju jolasveinavisurnar

1.
Glitnisgaur kom fyrstur,
gráðugur í öll bréf.
Hann laumaðist í vasana
og lék með fólksins fé.

Hann vildi sjúga þjóðina,
þá varð henni ekki um sel,
því greyið var sko afæta,
það gekk nú ekki vel.

2.
Björgúlfsaur var annar,
með gráa hausinn sinn.
Hann skreið úr skipi hafsins
og skaust í bankann inn.

Hann faldi sig í Rússlandi
og froðunni stal,
meðan bjórmeistarinn átti
við Yeltsín gamla tal.

3.
Bjármann hét sá þriðji,
böðullinn sá.
Hann krækti sér í milljarða
þegar kostur var á.

Hann hljóp með þá til Noregs
en hirti ekki um sjóðina,
sem féllu hver af öðrum
við sjáum núna slóðina.

4.
Sá fjórði, Bændasleikir,
var fjarskalega sljór.
Og ósköp varð hann leiður,
þegar bankadruslan fór.

Þá þaut hann eins og Welding
og þotuna greip,
og flaug með henni í London
því krónan var svo sleip.

5.
Sá fimmti Smárasnefill,
var skrítið fjármagnsstrá.
Þegar hinir fengu í nefið
hann barði dyrnar á.

Þeir ruku'upp, til að gá að
hvort gestur væri á ferð.
Þá flýtti' ann sér að pokanum
og fékk sér góðan verð.

6.
Sá sjötti Sigjónárna,
var alveg dæmalaus.-
Hann framundan rústunum
rak sinn ljóta haus.

Þegar fólkið vildi skýringar
á auralausum reikningum,
hann slunginn var að afsaka
og skyldi ei neitt í hlutunum.

7.
Sjöundi var Heiðarmár,
sá var sjaldan sýndur,
ef fólkið vildi tal af 'onum
hann var alltaf týndur.

Hann var ekki sérlega
hnugginn yfir því,
þó þjóðarskútan maraði
þá hálfu kafi í.

8.
Baugabur, sá áttundi,
var skelfilega þver.
Hann hluta keypt'af bönkunum
með hluta úr sjálfum sér.

Svo lánaði hann sér milljarða
og yfir öðrum gein,
uns stóð hann á blístri
og stundi og hrein.

9.
Níundi var Nógafaur,
næmur á fé og snar.
Hann hentist út um heiminn
og hluti keypti þar.

Á enskum bita sat hann
í símaleik
og át þar hluti drjúga,
enga Breta sveik.

10.
Tíundi var Skallakjaftur,
tungulipur mann,
sem hamaðist á landslýð
og æsti upp hann.

Ef vammlegt var hvergi
né ósiðlegt að sjá,
hann oftast nær seinna
í það reyndi að ná.

11.
Ellefti var Stjórnaskelfir
aldrei fékk sá kvef,
og hafði þó svo hláleg
og heljarstór eyru og nef.

Ef fnyk af féhyggju
ekki hann fann,
þá léttur, eins og reykur,
lyktina upp spann.

12.
Sólráður, sá tólfti,
kunni að spinna vef.-
Hann þingmannasveitina
sveigði í kosningaþref.

Hann krækti sér í fylgi,
þegar kostur var á.
En stundum reyndist enginn
akkurinn hans þá.

13.
Þrettándi var Kreppugeir,
þá var komið kvöld,
alltaf kom hann síðastur
á bankahrunsöld.

Hann blekkti litlu börnin sín,
sem mótmæltu prúð og fín,
og trítluðu um bæinn
með spónaspjöldin sín.

Tuesday, December 02, 2008

Nornir i Kahlenberg



Tad sem madur gerir ekki fyrir vini sina. Patricia bad okkur vinkonurnar ad vera model fyrir portfolio reviewid hennar (sem media og art major gera i lok namsins). Patricia keyrdi okkur upp i Kahlenberg, fjallsvaedi, tar sem tu serd yfir alla Vin, rosa fallegt. Vid vorum klaeddar i svortu og attum ad leika nornir. Tetta var svaka gaman, vid nutum tess ad vera model og fiflast i natturunni.

Eftir nokkra tima var okkur ordid nogu kalt og komnar med nogu margar myndir svo vid keyrdum nidur i bae og fengum okkur ad borda a Subway og forum svo a kaffihus. Rosa huggulegur laugardagur.

Wednesday, November 26, 2008

Jolin, jolin, jolin koma bratt

"Tu tarft ad flyta ter a faetur serhvern dag,
finna tannburstann tinn, koma heilsu i lag,
I dagsins amstri tarftu ad vera klar og kul,
vinnan kallar a tig, tetta er endalaust pul,
.... tu hefur fengid meira en nog,
vid segjum NEI NEI EKKI UM JOLIN"

Tessi texti a mjog vid mig um tessa daga, vinna endalaust, borga reikninga og sja um heimilid, laetur mig hlakka til jolanna, tegar eg er i ormum fjolskyldunnar og tarf ekki ad hafa ahyggjur af slikum hlutum.

Weihnachtsmarkt (jolamarkadurinn) er opnadur og eg er komin i svaka jolaskap, svo eg setti upp jolalinka a haegri hlid sidunnar med jolatextum, jolakort og meira ad segja jolasogur og jolaleiki. Endilega tekkid a teim. Her er svo jolasidan min sem eg bjo til fyrir tveim arum med islenskum jolalogum fyrir jolaborn eins og mig.

http://www.myspace.com/icelandicchristmas

Friday, November 21, 2008

Fyrir ta sem vilja nyja rikisstjorn a Islandi

Undirskriftalisti v/lans IMF, teir sem skrifa undir segja ad teir vilji ekki fa lanid ef rikisstjornin se hin sama. Tau treysta ekki rikisstjorninni til ad sja um fjarmuni islands og hvad ta lan sem almennir borgarar munu enda med ad borga fyrir.

Fyrir ta sem vilja:

http://iceland-calling.this.is/

Monday, November 10, 2008

Hrekkjuvaka, vinir og jolatal



Eg helt upp a Halloween tann 31.okt med ligiu, andreeu og patriciu i ibud ligiu/andreeu, klaedd sem engill. Nema hvad, taer voru svo uppteknar ad gera sig til fyrir webster halloween ball, ad eg var meira ad DJ-ast, setja goda tonlist a og dansa sma. Eftir tad stoppadi eg vid i partyi hja vini Angie/Daniel, tar voru allir uppaklaeddir og eg spjalladi vid fyrrum skolafelaga og kynntist nyju folki. Mjog skemmtilegt kvold.

Fyrst ad eg er buin ad vera svo dugleg ad vinna og sja um mig, alein, ta keypti eg mer jola/afmaelisgjofina mina i ar. Friends safn, 10 seriur oklipptar med fullt af aukaefni. Eg eyddi helginni i ad horfa a tetta og tetta var svooo tess virdi. Mig hefur langad i tetta safn i tvo ar og loksins hafdi eg efni a tvi :)


Otrulegt hve timinn lidur hratt, nu styttist barasta i jolin. Get ekki bedid eftir ad koma heim og knusa fjolskyldu og vini og halda upp a afmaeli og jol. Tvi midur verdur Lumi i Vin en eg fae ad njota hans tar til.

Wednesday, November 05, 2008

Obama forseti Bandarikjanna



Va....Breyting eda "Change" er komin. Eg vissi ad Obama vaeri med marga studningsmenn, serstaklega fraegt folk og fjolmidlafolk en eg efadist samt um ad hann myndi vinna. Ef vid hofum laert e-h af Bush kosningararunum er tad ad madur veit aldrei.

Hver vissi ad sa timi myndi koma ad Bandariskur afriskur-amerikani (modir hans fra Bandarikjunum og fadir fra Kenya) med nafn sem rimar vid Osama myndi verda forseti.

Eg er mjog anaegd med forsetavalid en er samt hraedd um hvad verdur um Iraq og tar af leidandi restina af heiminum. Obama og Baden vilja taka herlidid til baka svo teir verdi allir komnir heim 2010 og skattalaekkanir eru ekki raunverulegar, hljomar meira eins og loford sem teir geta ekki haldid vid en eins og teir segja uti "only time will tell." Eg vona ad tad verdi breyting og ad hann reyni ad halda sig vid lofordin. Eitt vitum vid, ad 4.november 2008 verdur skrifad i sogubaekurnar, dagurinn sem fyrsti afrikanski amerikaninn vard forseti.

"The road ahead will be long. Our climb will be steep. We may not get there in one year or even one term, but America - I have never been more hopeful than I am tonight that we will get there. I promise you - we as a people will get there." Barack Obama

Wednesday, October 29, 2008

Enn önnur radstefna

Webster Alumni Association helt radstefnu um M&A (Mergers & Acquisitions) i sidustu viku i Siemens forum, tar sem allir helstu vidskiptamenn i Austurriki komu saman og raeddu um M&A. Um 300 manns maettu svo tad munadi um ad vid vorum skipulogd.

Eg var i fatahenginu og gekk mjog vel. Eg tok eftir ad enginn fra The Vienna Review var tar til ad taka nidur punkta, svo eg greip blad og penna og reyndi ad skrifa nidur alla helstu punkta sem teir toludu um. Tetta var mjog ahugaverd radstefna, jafnvel fyrir mig, sem er ekki mikid fyrir vidskiptafraedi, med godum fyrirlesurum.

Eftir radstefnuna tok eg vidtal vid tvo af raedumonnunum og spurdi ta hvad teir hefdu ad segja um vandraedin a Islandi, fyrsti raedumadurinn(deildarstjori vidskipta og taeknideildar Webster i St.Louis, USA) sagdi tetta hafi komid eins og "The Perfect Storm" en hafdi fulla tru a okkur islendingum, ad tetta myndi allt batna. Annar raedumadurinn, vice president of Erste Bank, var frabaer raedumadur en tegar eg taladi vid hann um island og spurdi hann hverjum hann heldi ad tetta vaeri ad kenna, ta svaradi hann islenska folkinu. Tad svar fekk mig til ad lika illa vid hann.

Eftir ad hafa stadid i fjora tima, vinna i fatahenginu, fa vidtol vid raedumenn og tala vid hina ymsu gesti var eg loksins a heimleid. Faeturnir minir voru mjog takklatir, tad er ekkert betra en ad leggjast upp i rum eftir langan dag.

Friday, October 24, 2008

Icelanders are not terrorists

Eg fekk eftirfarandi e-mail

"Við getum ekki setið aðgerðarlaus lengur.

Að gefnu tilefni hafa sprottið upp óánægjuraddir vegna þeirrar
meðferðar sem við höfum fengið hjá bresku ríkisstjórninni. Nú er
tækifæri til þess að láta að sér kveða.

Íslenskur almenningur getur ekki setið undir því að vera brennimerktur
hryðjuverkamenn til þess að þjóna pólitískum skammtímasjónarmiðum
einstakra breskra stjórnmálamanna og styrkja samningsstöðu bresku
ríkisstjórnarinnar. Ekki er nóg með að þetta hafi breytt
grafalvarlegri stöðu í efnahagshrun, heldur hefur almenningsáliti í
Bretlandi og utan þess verið snúið gegn íslensku þjóðinni, með
þeim afleiðingum að viðskiptahöft breiðast út um Evrópu með
ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Við verðum að láta rödd okkar heyrast
þó fámenn séum, og dugir þá ekki annað en að allir taki undir."

Allir aettu ad skrifa undir a tessari sidu

http://www.indefence.is/Pages/1

Tuesday, October 14, 2008

Radstefna a Radisson SAS



Deildin min i vinnunni helt upp a Electronic Publication days (rafraena fjolmidladaga) til ad kynna einkaleyfastofum innan EPO fyrir hvad vid erum ad vinna i. Tessi 3 daga radstefna var mjog god fyrir mig tar sem eg fekk ad kynnast deildinni meira, hvad folk innan deildarinnar er ad vinna ad. Svo var alls ekki slaemt ad hlusta a fyrirlestra a Radisson SAS hotelinu, med veitingum, o.s.frv. Eg laerdi heilan helling og naut tess i botn.

Sidasta fostudag atti Valentina (eigandi Casomai) 30 ara afmaeli og helt upp a tad i dansstudioinu sinu. I tilefni tess akvadum vid kennararnir ad dansa fyrir hana. Wei, bjo til svaka modern dans vid uppahalds lagid hennar, sem hefdi ekki verid vandamal nema slik rutina tarf ad aefa med miklum fyrirvara til ad gera rutinuna vel. Eg hafdi 3 daga til ad laera og gera hana flotta. 3 dagar, 4 klst a dag. Minnti mig mikid a Listdansskolann i den. Gerdi mer grein fyrir af hverju eg haetti. Likaminn minn getur ekki tekid svona alag, vard stif eins og stytta og gat varla hreyft mig. Syningin gekk to mjog vel fyrir utan ad eg lenti a einum dansaranum i einu sporinu.

Friday, October 10, 2008

Lif eftir utskrift



Eftir 4 manada bid fekk eg loksins B.A. skirteinid mitt og skildi ta af hverju tad tok svona langan tima. Svaka flikki, litur meira ut fyrir ad vera mappa heldur en skirteini. Eg for svo ad hugsa um hvad eg er buin ad gera sidan. Er mjog takklat fyrir ad hafa fengid vinnu hja Evropsku einkaleyfastofunni, serstaklega i ljosi kreppunnar a islandi. En nog um kreppu. Madur getur ekki bara verid ad vinna, heldur tarf madur lika ad hitta vini og vandamenn.

Eftir ad besta vinkona min Alexandra flutti til Berlinar, hafdi eg litid hitt restina af hopnum. Tegar eg heyrdi ad baedi Manuela, austurrisk sem byr i Graz og fer heim um helgar, og Lenka, tekknesk stelpa sem keyrir til vinar fyrir timana sina, aetludu ad hittast hja Ligiu og fara i party ta gat eg ekki misst af tvi fjori.

Eg kom til Ligiu en stelpurnar voru langt fra tvi ad vera tilbunar, Ligia var ad trifa, manuela for i sturtu og andreea yfirgaf svaedid tvi hana langadi frekar ad hanga med odrum i heimaparty en fara ut. eg vard svekkt yfir tvi tar sem ein af astaedunum var ad mig langadi ad hitta alla og tok tvi vodkad hennar og appelsinusaft og blandadi godan screwdriver og drakk tar til Lenka kom. Loksins voru allir til og vid forum i Webster party sem haldid var a aux gazelle. Fin tonlist en eg var adallega ad spjalla vid Lenku, tar sem eg nae sjaldnast tali a hana.



Vid stelpurnar akvadum svo ad hafa bjorkvold viku seinna. Vid hittumst og aetludum a charlie ps (uppahalds barinn okkar) en hann var trodfullur, naesta stopp weltcafe, einnig trodfullt svo vid endudum a barnum highlander, sem var ekkert spes i fyrstu en svo fundum vid tetta snilldar kosyhorn, med sofum og bokum. Vid settumst tar og spjolludum i to nokkra klukkutima. Mikid var hlegid datt a tvi koti. snilldar kvold.



Eg er buin ad vera mjog upp og nidur tilfinningalega eins og flestir lenda i tegar teir utskrifast og framtidin er ekki alveg eins og teir sau fyrir ser. Lifid er russibani, stundum fer madur upp og stundum nidur en tad sem skiptir mali eru manneskjurnar med manni i tessum russibana. Eg er mjog takklat fyrir fjolskyldu mina, kaerasta og vini herlendis og erlendis. Eg sakna ykkar mjog mikid og get ekki bedid eftir ad koma heim um jolin.

Tuesday, October 07, 2008

Hvad er i gangi med okkur Islendinga?

http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2008/10/07/sedlabankinn_faer_lan_fra_russlandi/

Svo vid erum farin ad taka peninga fra Russlandi, eg vissi ad vid vaerum i slaemum malum en erum vid tad langt sokkin? Hvad med sambond okkar vid onnur storriki eins og Bretland og Bandarikin? Getur engin hjalpad okkur svo vid erum neydd til ad snua til kommunistalands? Hofum vid ekkert laert af sogunni? Viljum vid virkilega vera bundin Russlandi?

Eg er sjokkerud!

Monday, September 29, 2008

Austurrisk politik og utlendingahatur her og a Islandi

Teir sem tekkja mig, vita ad eg hef engan ahuga a politik, mer finnst tad rugl. Kosningar eyda bara peningum skatttegna med endalaus loford en engum breytingum.

Tad voru kosningar i Vin, sja mbl grein: http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/2008/09/28/haegri_ofgamenn_fagna_i_austurriki/

Tad sem tid turfid ad vita um politik i Austurriki er ad FPÖ og formadur hans H.C.Strache eru med tvilikt utlendingahatur og a moti ESB. Tvi er eg mjog a moti tessum flokki. Eg var i sjokki tegar eg sa plagöt med fyrirsognunum "Wien darf nicht Istanbul sein" og "Daham statt Islam" og nuna med "Jetzt geht um uns österreicher." Oj barasta, mig langar ad kasta upp i hvert sinn sem eg heyri UNS ÖSTERREICHER (vid austurrikismenn) eins og teir seu ekki utlendingar alveg eins og vid. Serstaklega her i Vin. Ef tu spyrd AUSTURRIKJA hvadan teir koma ta enda teir oftast vid ad segja austurriki-italiu, austurriki-tyskalandi, o.s.frv. Allavega hafa langömmur/afar teirra komid fra odru landi. Svo i raun og veru eru teir a moti sjalfum ser.

Ok, eg skil reidi teirra, eg skil ad teir vilji teirra eigin land, eg skil ad teir eru ordnir treyttir a ollum "utlendingunum" en teir hafa ekki einu sinni hugsad hversu mikid teir hafa graett a ollum utlendingunum og a ESB. Ef tad vaeri ekki fyrir ESB hefdu teir ekki svona god vidskiptasambond vid onnur lond og geta ferdast eins og ekkert se til annarra landa. nyjustu ubahnlinurnar (samgongur) komu eftir ESB

Eg las mbl og rak augun i nokkur blogg sem fylgdu og tau voru ad segja ad tau vildu svona politik. Hvad er i gangi med okkur islendinga? Eg veit ad vid erum ordin SMA pirrud a polverjunum og ad turfa ad tala ensku i Bonus en getid tid hugsad hvernig tetta er fyrir utlendingana. Vid tolum islensku allan daginn, er tad svo slaemt ad turfa ad tala ensku i ekki einu sinni 10 min medan vid erum ad versla. Islenskan er ad fara ad deyja ut en tad er ekki v/polverjana eda utlendingana (sem btw. vid flytjum inn)... heldur vegna okkar.

Vinsamlegast setjid ykkur i spor utlendingana, tad er nogu erfitt ad vera i odru landi, fjarri fra fjolskyldu og vinum, tekkja ekki reglurnar, med lag laun og geta varla sed fyrir sjalfum ser. Heldurdu ad utlendingarnir vilja laera islensku, sem er erfitt tungumal, einungis til ad heyra hversu mikid tid hatid ta. Haettid ad noldra og eg lofa ykkur, ef tid erud vingjarnleg vid utlendingana og synid teim virdingu, ta munu teir gera tad sama.

Tuesday, September 16, 2008

Fra 30 nidur i 10 gradur

atjuuuuuu.... eg er buin ad vera hnerrandi i allan dag, svo mikid ad ef eg vaeri i drykkjuleik, myndi drekka i hvert skipti sem eg hnerradi vaeri eg blindfull.

Astaeda, tad er buid ad vera i kringum 30 gradur og allt i einu for vedrid nidur i 10 gradur med rigningu og rok, semsagt helv. kalt. Hvernig bregst likaminn minn vid? med nefid i taetlur og hnerrandi,er to ad reyna ad fa ekki halsbolgu.

Vildi svo furdulega til ad eg fekk svaka jolatilfinningu, kuldi, i ruminu ad hlyja ser, kako og svo voru krakkar med mandarinur, fyrir mer eru mandarinur adallega mest um jolatimann.

Vinnan gengur agaetlega, a hverjum degi fra 8-4:30, o ja, her tarf madur ad vinna fyrir halftima hleinu sem er skylda ad taka. Nett pirrandi. Svo hanga med Lumi og vinum. Danskennslan byrjar svo i tessari viku, hlakka til ad dansa sma.

Wednesday, September 03, 2008

Helstu frettir

-Fekk magavirus i sidustu viku og la heima i kvöl og pinu, nadi to ad taka mig saman og klara sidasta daginn i starfstjalfuninni. Gudi se lof ad Lumi var kominn til baka svo hann gat passad upp a mig.

-Eg byrjadi ad vinna her hja EPO (evropsku einkaleyfastofunni) i tessari viku. Er mest ad hjalpa vid help desk fyrir MIMOSA (hugbunad EPO), undirbua MIMOSA namskeid, o.s.frv. Gengur agaetlega barasta.

-Danskennslan hja Casomai(www.casomai.at) byrjar i naestu viku,tar sem eg mun kenna jazzballet og brudarvals. Verd kannski lika ad adstoda vid dansskola Thomas Lamp (www.tanzschule-lamp.at). Annars aetladi eg ad vera dugleg ad saekja um storf og kannski kikja i adra tima hja Casomai. Svo ma ekki gleyma kaerastanum og vinunum.

-tok fjarmalaradgjafanamskeid hja OVB, laerdi tysku og a sma a systemid her.

-Hitti Asgeir tegar hann var a IMPULZ danshatidinni her, vid vorum svaka austurrisk og fengum okkur snitzel og bjor a finum austurriskum stad med donalegum tjoni og settumst svo nidur a museumsquarter i langt spjall. Aedislegt ad sja hann og hve vel honum gengur.



-Hulda fyrrum vinarbui, kom i heimsokn og gisti hja mer i nokkra daga, var svaka stud med henni.

-hef farid i fjoldann allan af vidtolum, mest hja fjolmidlafyrirtaekjum og event fyrirtaekjum (get unnid aukalega sem hostessen/catering). Hrikalegt hvad er litid i bodi i fjolmidlaheiminum, ein vildi bjoda mer starf i scan team, klippa ut greinar ur blodum fyrir 5 evrur a timann (7 evrur brutto). Nei takk!

-Maeli med: The Dark Knight(i bio), August Rush og Other Boleyn girl (a leigu) og sjonvarpstaettinum Samantha Who.

Wednesday, August 27, 2008

Kosovo sumarferð

Í tilefni þess að Lumi er komin til baka (með myndavélina) er komin tími til að ég bloggi um Kosovo sumarferðina okkar.

Við fórum til Kosovo í lok júlí og gistum í nýja húsinu hans Lumi í Vushtrri. Fjölskyldan hans alltaf jafn ljúf og passaði upp á okkur. Það voru rosa margir kunningjar hans sem komu svo við hittum enn meira af fólki, gaman að hitta fólkið en stundum þurfti ég að fá stundarfrið alein, að ná brosinu upp aftur (að skilja ekki tungumálið og brosa út í eitt tekur stundum á).



Við kíktum mikið til Film City og Mitrovica og keyptum rosa flottar vörur, gucci, polo, dolce&gabbana og chanel fyrir ódýrt verð. Svo auðvitað dvd, sem við misstum okkur í, nýjustu cd og dvd fyrir 100-200 krónur, æðislegt. Ég endaði þó með að kaupa minnst fyrir mig og mest fyrir fjölskyldu mína og vini.

Við fórum í margar bílferðir í helstu bæi Kosovo og út að borða í tilefni 4 ára sambandsafmæli okkar, var yndislegt að hanga með honum. Við kíktum einnig í vatnagarð og náðum okkur í smá lit. Versta var að lumi fékk sólsting og varð fárveikur næstu tvo daga, greyið.



Annars eyddum við miklum tíma heima hjá honum og með fjölskyldu hans. Yndisleg ferð

Thursday, August 14, 2008

Sma breytingar

biddu biddu biddu... eitthvad er odruvisi?

Ja breytt utlit, fleiri linkar og fleiri vitnanir i fraegt folk a sidunni minni.

Hvad get eg sagt, madur getur laert mikid af reynslum annarra og radum teirra.

Mer fannst ekki nog ad tid myndud bara fa bloggid i postinn heldur er gott ad hafa e-h fleira skemmtilegt a sidunni sem lokkar ykkur hingad...muhahhaha.

I lokin er garfield seria, fyrir ta sem finnst skemmtilegra ad sja myndir heldur en lesa texta. Einnig tvi garfield er svo skrambi fyndinn :P

Hlakka til ad heyra hvad ykkur finnst um tessar breytingar.

Saturday, August 09, 2008

Til hamingju með Gay Pride

Elsku Íslendingar

Innilega til hamingju með daginn. Ef ég væri á klakanum væri ég án efa með bestu vinum mínum sem eru samkynhneigð á palli dansandi eins og brjálæðingur eins og ég hef síðustu 4 ár eða svo. Ég styð sko vini mína.



Þetta er mikilvægt málefni og æðislegt að fólk taki þátt í göngunni. Við eigum að styðja okkar fólk. Langar nett mikið að vera á Gay Pride ballinu núna, Páll Óskar er án efa uppáhalds DJinn minn langar að dansa með Frikka og vinum mínum. Það hefur verið mér heiður að taka þátt í þessum degi.

kær kveðja,
Anna C

Wednesday, July 16, 2008

Tessa dagana

Naestu tvo manudi verd eg i starfstjalfun hja European Patent Office (evropsku einkaleyfastofunni). Mitt starf er ad leita ad hvad er nytt i einkaleyfum og skra okkar e-mail a sidur svo vid faum nyjustu frettir i postinn. Svo tegar tau turfa ad skrifa nyjustu frettir a vefsiduna teirra, ta turfa tau ekki ad leita um allar sidur. Folkid her er fint svo mer likar vel vid mig her.

Er to langt fra tvi haett ad reyna ad finna fullt starf fyrir veturinn, buin ad senda endalausar starfsferilskrar, for i trju vidtol og gekk agaetlega, hef to ekkert heyrt, enda juli frekar daudur manudur.

Hef einnig verid ad kenna jazzballet og latin aerobic i Casomai. Svo baettist vid por sem voru ad fara ad gifta sig og vildu laera ballroom dansa. Eg kenndi tveim porum og gekk rosa vel. Voda gaman.

Tann 26.juli fer eg svo med Lumi til Kosovo, aetlum ad fa sma fri og heilsa upp a fjolskylduna hans. Hlakka mikid til. Verd bara viku en vika er stundum nog, bara komast adeins i burtu.

Monday, July 14, 2008

Hostessen part II

Hostessen starfid var meira en bara ad fara a EURO, eg var a hotelinu vid flugvollinn, tar sem eg sotti gestina, gaf teim herbergislykil og hopnumer, gerdi tilbuin pakkann fyrir ta (bakpoki med brusa og odru doti i, bolur, jakki, o.s.frv) og gaf teim en var to mestan tima ad bida... ekkert ad gera nema vera til stadar.

Einn daginn var eg kollud a annad hotel, Renaissance, til ad sja um tvo hopa tar sem teirra hostess var veik. Svekkjandi tvi vid vorum ad fara i leidangur. Eg klaeddi mig i graena Castrol kjolinn og for i rutuna, setti upp castrol merki med hopnumerinu, fekk svo upplysingar um bilstjorann og sa til tess ad allt vaeri i lagi. Naest tok eg hopana i rutuna, gaf teim drykki og skradi nidur, svo taladi eg i mikrafoninn hve lengi a leidinni vid yrdum, ad tau turftu ad spenna saetisbelti og hvar neydarutgangar voru. Endastadur: Orangerie, Schönbrunn.



Fanar landanna sem voru i undanurslitinum voru a badum hlidum okkar er vid gengum inn i gardinn, svo stod folk med drykki fyrir okkur. Tar voru ballerinur klaeddar i hvitum kjolum dansandi vid lagid Donauwalzer eftir Strauss og voru med fotbolta sem taer leku ser med og gafu svo naestu ballerinu. Eg skildi hopana eftir og atti svo ad passa ad enginn faeri inn fyrr en dagskrain byrjadi. Svo var hlutverk mitt ad dreifa heyrnartolum med tydingum og svo taka tad til baka. Annars var mikil bid.

Eg var mjog fegin ad geta talad vid Ljupku, eina stelpu i skolanum sem var lika hostessen og skemmtum vid okkur.I lok kvoldsins tokum vid myndir, serstaklega af mer med hopunum minum A og C... sem vill svo til ad seu upphafstafir minir.



Svo tokum vid rutuna aftur a hotelid og forum heim. Eg var mjog fegin ad turfa ekki ad fara a hotelid a hotelid naerri flugvellinum, annars hefdi eg turft ad taka lest tadan... flugvollurinn er nefnilega naestum klst fra Vin. Eg get ekki lyst hversu fegin eg var ad komast i rumid mitt eftir tessa dagskra og bid.

Monday, July 07, 2008

EURO 2008



Tad er buid ad vera algert EURO aedi her i Vin, tar sem evropumeistaramotid i fotbolta var medal annars haldid. Tad var fanzone (addaendasvaedi) i kringum hringinn (RING), oll umferd stoppud og allir veitingastadir i kring med EURO i beinni. Ekki nog med tad heldur voru auglysingar alls stadar, madur komst ekki hja tvi ad missa af EURO.

Tar sem eg var ad vinna sem hostessen fyrir Castrol Group endadi eg med ad fara med hopnum minum a lokaleikinn milli Spanar og Tyskalands. Ekki slaemt ad fa borgad fyrir ad sja lokaleikinn. Otrulegt ad sja svona storan leik live. Eg var to mest hrifin af byrjunaratridinu.

Dansarar i mozart klaedum spiludu og tad var danspar (styrt af manni) med blodrum (sem pils) i litum landanna i undanurslitum, svo spiladi mozart og lidin donsudu, svo stoppadi musikin og tau lid sem topudu, taer blodrur flugu upp i loftid, tar til lokalidin voru eftir.

Enrique Iglesias maemadi... ekkert spes, bjost vid meiru og svo syndu spanverjarnir tjodverjunum i tvo heimana. Var ekki anaegd med harkan leik tjodverja, en teir vildu endilega brjota a spanverjunum vid hvert taekifaeri sem teir fengu. I hlei foru svo myndavelarnar a ahorfendurna. Ein kona var mjog fyndin, gat ekki haett af veifa og svo kyssti manninn vid hlid ser og svo foru tau ad kyssast svaka mikid og ta for myndavelin loks i burtu. Ein ad reyna ad fa sinar 5 min.

Tyskaland tok meira en halft svaedid en spanverjarnir letu heyra meira i ser, serstaklega i midbaenum eftir ad teir unnu. viva espana!

Friday, July 04, 2008

Bloggid mitt beint i e-mailid ykkar

Fyrir ta sem vilja fylgjast med blogginu minu, geta skrad sig a e-mail lista efst a vinstri horni sidunnar. Ta faid tid nyjustu bloggfaerslur beint a e-mailid ykkar.

Sunday, June 22, 2008

Hostessen

Vann sem hostessen fyrir Castrol Group v/Euro (evrópumótsins í fótbolta, sem er meðal annars haldið í Vín)á síðasta föstudag og verð að vinna þar einnig frá 27-30.júní.

Castrol hafði haft fótboltakeppni fyrir vipskiptavini Castrol um allan heim og þeir sem unnu áttu að spila á þessum velli og sigurvegarar fengu bikar.

Ég mætti á flugvöllinn um 8:30 á föstudag, einungis til að bíða til 12:15 þegar við settum skilti í rútuna og svo um eitt leytið komu leikmennirnir loksins. Ég tók á móti 9 dönum (mínu liði) og svo einum breta og var með stelpu, Marie, í rútu sem tók á móti hollendingum. Við þurftum svo að ´biða í langan tíma eftir austurrísku fótboltamönnunum því við vissum ekki hvar þeir voru. Marie talaði sem mest svo ég slappaði af. Við fórum með þá á hótel Bio Vital í bænum Gars am Kamp sem er 1 og 30 klst frá Vín.



Það var rosa fallegt veður og nutum við þess í botn. Við fórum í hádegismat, svo á fótboltavöllinn og svo um kvöldið var dregið hver spilaði á móti hver öðrum. Danska liðið mitt var mjög skemmtilegt og vildi svo til að fjórir af þeim voru frá Kosovo, hverjar eru líkurnar? Einn var meira að segja frá bænum hans Lumi. Maturinn var ekki spes, en annars æðislega gaman að komast úr borginni og njóta góða veðursins í þessari litla, litríka bæ.

Saturday, June 14, 2008

Þrefalda útskriftarveislan

Ein af aðalástæðunum fyrir komu okkar frá þrefalda útskriftarveislan okkar fjölskyldu, ég með B.A. gráðu í fjölmiðlafræði, Ásdís með master í sálfræði og pabbi með doktor í viðskiptafræði. Sú veisla var haldinn á 20.hæð í Turninum í Kópavogi. Um 150 manns komu, hvorki meira né minna, mamma var veislustjóri og var okkur veitt muni til minningar um frábæran árangur okkar. Við systurnar fengum uglur og pabbi fékk hlaupakall og uglu frá ömmu og afa, en þau héldu rosa ljúfa ræðu í þokkabót. Vinir pabba, vinkona Ásdísar og vælsdruslurnar, vinkonur mínar héldu einnig mjög ljúfar ræður. Vel heppnað kvöld og vil þakka kærlega fyrir allar gjafirnar.



Vælsdruslurnar buðu okkur í mat á Caruso sem útskriftargjöf og svo tókum við billjardleik í lágmúlanum. Yndislegt að hitta stelpurnar og leist Lumi vel á þær, fannst þær skemmtilegar.



Þetta var stutt en long ferð og ég vonast til að flugfélögin fari að hefja beinar ferðir til Íslands svo við getum heimsótt meira.

Íslandsferðin alræmda

Lumi kom loksins til Íslands með mér. Við flugum til Köben og lentum svo á Íslandi. Ég var steinbúin að gleyma hve kalt er á Íslandi á sumrin. Við vorum frá sunnudegi til föstudagsmorgun. Mikil dagskrá og fáir dagar en við náðum að gera mest allt

Við keyrðum og sáum Þingvelli, Geysi, Gullfoss og Bláa Lónið. Það var mjög mikill vindur svo við fengum að finna fyrir Gullfossi og myndavélin okkar líka. Lumi varð mjög hrifin af landinu okkar og ekki síst þessum fallegu stöðum.



Það var sól og blíða einn daginn og notuðum við hann til að kíkja á bakvið moan og slappa af við Vífilstaðavatn. Ótrúlega fallegt þar.



Við fórum einnig í Perluna, keyrðum niður Laugaveginn, miðbæinn, Kópavog, Hafnarfjörð og Garðabæ. Fjölskyldan fór með okkur í keilu og við kíktum einnig á Taco bells. Við pöntuðum auðvitað Dominos og fórum á American Style. Hvað get ég sagt, ég elska skyndibitastaði á Íslandi og varð að deila því með ástinni minni.

Sunday, June 01, 2008

"I couldn´t help but wonder...."

Bíógagnrýni
1. "Sex and the city:" frábær frammtistaða hjá kim cattral, söruh jessicu parker, kristin davis og cynthiu nixon, svo vel leikin, frábær söguþráður, flott tískan, tónlistin skemmtileg og áhugaverð efni rædd. Sá hana tvisvar og mun kaupa hana á dvd um leið og hún kemur út. Besta mynd sem ég hef séð í langan tíma

2. "Love and other disasters:" rómantísk gamanmynd með Brittany Murphy og öðrum óþekktum (breskum) leikurum. Blanda af "Devil wears Prada" og "Bridget Jones."

3. "What happens in Vegas:" skemmtileg mynd með Ashton Kutcher og Cameron Diaz, fyndin á köflum en of mikið af efninu gefið í trailernum. Var fyndin jafnvel á þýsku.

4. "Made of honor:" mynd með Patrick Dempsey (þekktur sem Mcdreamy úr Grey´s Anatomy) og öðrum leikurum. Skemmtileg á köflum en fannst endirinn of týpískur og óraunveruleikur. Trailerinn gaf einnig bestu bitana.

ps. fyrirsögnin er frasi úr sex and the city (bæði myndinni og þáttunum)

Mæli með:
"Bucket list"(með Jack Nicholson og Morgan Freeman) og "Over her dead body" (með Evu Longoriu og Paul Rudd, kemur skemmtilega á óvart)

Wednesday, May 21, 2008

Ný íbúð

Við fengum afhenta í dag nýja íbúð í Hütteldorferstrasse, 66 fermetra, með þvottavél, ofni, 2 rúmum, skápum, borði og stólum. Íbúðin 15 min frá miðbænum með u-bahn U3, í mjög góðu hverfi með líkamsræktarstöð á móti og fullt af búðum. Við flytjum um helgina eða í seinasta lagi í byrjun næstu viku.


Saturday, May 17, 2008

Útskriftarball

Útskriftarballið var haldið á Hotel Intercontinental. Ég og Lumi mættum aðeins fyrr til að stoppa við í Alumni coctail þar sem við heilsuðum upp á kennara og aðra nemendur. Við hittum svo mömmu, pabba og Ásdísi og settumst á borðið Sameinuðu þjóðirnar (United Nations) ásamt fjölskyldu tékkneskrar skólasystur minnar. Fyrst voru haldnar ræður og svo borðhald. Þar var buffet svo nóg góðgæti í boði.



Ég fékk verðlaun frá nemendafélaginu fyrir starf mitt þar og söng svo ásamt Julian. Ég spurði hvar míkrófóninn væri og stjórnandinn benti á púltið. Ég fékk sjokk. Sem betur fer hækkaði einn maður í míkrófoninum svo fólkið heyrði allavega í mér. Við tókum tvö af okkar lögum, fyrst "I feel it at night" og svo "Blind" við frábærar undirtektir. Ein lítil stelpa kom meira að segja til miín til að segja hve góð söngkona ég væri...ótrúlega sætt. Fyrsti aðdáandinn af mörgum. Meira að segja fjölskyldan og Lumi voru hissa á hve góð söngkona ég væri. Gaman að koma fólki á óvart. Við dönsuðum smá og fórum svo á hinn endann á hótelinu, til að spjalla í ró og næði. Ljúf fjölskyldustund ásamt Lumi. Frábær endir a´frábæru kvöldi.

Tuesday, May 13, 2008

Útskrifuð sem fjölmiðlafræðingur

Þann 10.maí útskrifaðist ég með B.A. gráðu í fjölmiðlafræði frá Webster University í Vín. Dagurinn byrjaði um 9 leytið þegar við fórum í Konzerthaus í myndatökur og á æfingu. Svo var klukkustunda bið sem ég notfærði til að stelast á mcdonalds. Svo var stóra stundin runnin upp. Þar sem þetta er amerískur skóli vorum við klædd í amerísku útskriftarfötunum og gengum inn við ameríska útskriftarsönginn, mér leið eins og í bíómyndunum. Ég var í fyrstu röð þar sem ég fór upp í púlt til að veita verðlaun fyrir kennara ársins, ég hélt því ræðu um Anthony Löwstedt og gekk mjög vel.



Næst voru haldnar ræður og veitt verðlaun. Gaman að margir kunningjar mínir fengu verðlaun og voru beðnir að standa upp. Ég fékk einnig að standa upp þegar minnst var á Community Service Awards. Svo voru bachelor beðnir að standa upp og koma þegar kallað var á nafnið þeirra, einn í einu var kallaður upp, tók í hönd skólastjórans, diploma í hinni hendi (sem var nú ekki alvöru diploma heldur frá alumni félaginu)og brosti til myndatökumannsins og gekk svo af sviðinu. Gaman að sjá fjölskylduna með íslenska fánann. Fleiri ræður og svo labbað út.

Við eyddum tímanum eftir athöfnina að kveðja fólk og héldum svo í næsta garð, Stadtpark til að taka myndir af mér bachelor, Ásdísi master og pabba doktor, og fögnuðum svo á uppáhalds kaffihúsið okkar Cafe Central. Loks var haldið heim á hótel til að hvíla sig fyrir kvöldið.