Monday, July 14, 2008

Hostessen part II

Hostessen starfid var meira en bara ad fara a EURO, eg var a hotelinu vid flugvollinn, tar sem eg sotti gestina, gaf teim herbergislykil og hopnumer, gerdi tilbuin pakkann fyrir ta (bakpoki med brusa og odru doti i, bolur, jakki, o.s.frv) og gaf teim en var to mestan tima ad bida... ekkert ad gera nema vera til stadar.

Einn daginn var eg kollud a annad hotel, Renaissance, til ad sja um tvo hopa tar sem teirra hostess var veik. Svekkjandi tvi vid vorum ad fara i leidangur. Eg klaeddi mig i graena Castrol kjolinn og for i rutuna, setti upp castrol merki med hopnumerinu, fekk svo upplysingar um bilstjorann og sa til tess ad allt vaeri i lagi. Naest tok eg hopana i rutuna, gaf teim drykki og skradi nidur, svo taladi eg i mikrafoninn hve lengi a leidinni vid yrdum, ad tau turftu ad spenna saetisbelti og hvar neydarutgangar voru. Endastadur: Orangerie, Schönbrunn.



Fanar landanna sem voru i undanurslitinum voru a badum hlidum okkar er vid gengum inn i gardinn, svo stod folk med drykki fyrir okkur. Tar voru ballerinur klaeddar i hvitum kjolum dansandi vid lagid Donauwalzer eftir Strauss og voru med fotbolta sem taer leku ser med og gafu svo naestu ballerinu. Eg skildi hopana eftir og atti svo ad passa ad enginn faeri inn fyrr en dagskrain byrjadi. Svo var hlutverk mitt ad dreifa heyrnartolum med tydingum og svo taka tad til baka. Annars var mikil bid.

Eg var mjog fegin ad geta talad vid Ljupku, eina stelpu i skolanum sem var lika hostessen og skemmtum vid okkur.I lok kvoldsins tokum vid myndir, serstaklega af mer med hopunum minum A og C... sem vill svo til ad seu upphafstafir minir.



Svo tokum vid rutuna aftur a hotelid og forum heim. Eg var mjog fegin ad turfa ekki ad fara a hotelid a hotelid naerri flugvellinum, annars hefdi eg turft ad taka lest tadan... flugvollurinn er nefnilega naestum klst fra Vin. Eg get ekki lyst hversu fegin eg var ad komast i rumid mitt eftir tessa dagskra og bid.

No comments: