Monday, November 10, 2008

Hrekkjuvaka, vinir og jolatal



Eg helt upp a Halloween tann 31.okt med ligiu, andreeu og patriciu i ibud ligiu/andreeu, klaedd sem engill. Nema hvad, taer voru svo uppteknar ad gera sig til fyrir webster halloween ball, ad eg var meira ad DJ-ast, setja goda tonlist a og dansa sma. Eftir tad stoppadi eg vid i partyi hja vini Angie/Daniel, tar voru allir uppaklaeddir og eg spjalladi vid fyrrum skolafelaga og kynntist nyju folki. Mjog skemmtilegt kvold.

Fyrst ad eg er buin ad vera svo dugleg ad vinna og sja um mig, alein, ta keypti eg mer jola/afmaelisgjofina mina i ar. Friends safn, 10 seriur oklipptar med fullt af aukaefni. Eg eyddi helginni i ad horfa a tetta og tetta var svooo tess virdi. Mig hefur langad i tetta safn i tvo ar og loksins hafdi eg efni a tvi :)


Otrulegt hve timinn lidur hratt, nu styttist barasta i jolin. Get ekki bedid eftir ad koma heim og knusa fjolskyldu og vini og halda upp a afmaeli og jol. Tvi midur verdur Lumi i Vin en eg fae ad njota hans tar til.

2 comments:

Anonymous said...

Gott hjá þér að verðlauna þig! Maður á að gera það þegar maður er búinn að vera duglegur og standa sig vel :D
Hlakka mega mikið til að sjá þig skvís, langar svo að knúsa þig!!!

Anonymous said...

hæhæ

takk fyrir kommentið:)

ég fann vanilludropa í merkur en ég er ekki enn búin að prófa þá svo ég veit ekki hvernig þeir smakkast en ég keypti síróp í dm sem er nokkuð líkt og það sem til er heima. það er samt ekki alveg eins á bragðið en virkar örugglega í piparkökur fyrir jólin.

ég vona að þú hafir það gott og veðum í bandi

Eyrún