Thursday, April 23, 2009

Serstakt vid Austurriki og folkid tar

Austurriki

- a dyrabjöllunum og nafnskiltum er aetid skrifad Mag/Dr ef manneskjan hefur unnid ser inn ta titla. Titlar skipta MIKLU mali her i Austurriki.

- drykkir eru oftast "gespritzt" = til daemis sodavatn med appelsinu/eplasafa, kampavin med avaxtasafa er mjög vinsaelt.

-Typiskur afengur drykkur er red bull/vodka... adallega tvi red bull kemur fra salzburg i austurriki.

-maturinn her er oft "gefüllt"= fylltur med kali, skinku sukkuladi eda osti.

-Ekki buast vid ad geta borgad med kreditkorti og jafnvel debetkorti a veitingastödum. Tau taka einungis vid peningum.

-Typiskur partymatur, hvitt braud med smyrdu papriku og svo gurku.

-tau borda ekki einungis venjulegan snitzel med kartöflusalati heldur setja snitzel lika i braud og borda tad tannig.

-fiskur a föstudögum (katolsk hefd)

-öll biohus eru a tysku, til ad fara a enskar biomyndir tarftu ad fara i serstök biohus. Sama med sjonvarp, allt a tysku fyrir utan serstakar stödvar. Ef tau taka vidtöl a ensku kemur tysk rödd inn a til ad utskyra hvad tau eru ad segja.

-a sunnudögum og fridögum er naestum allt lokad.

-ekki buast vid tjonustu (likt og heima). Tad er ekki "customer comes first" hja teim

-klosettid er ödruvisi og vaskurinn er i ödru herbergi.

-engin amerisk pizza ad finna a veitingastödum

Austurrikjar:

-fylgja reglum mjög stift, engin furda tvi löggan gefur er ströng. Audvelt ad fa sekt

-ef teir segja brandara breytist toninn/svipbrigdi ekki neinn. Kimnigafa teirra er mjög olik okkar.

-Ef tu sagdir e-h sem modgadi ta, ta muntu heyra tad seinna, mjög liklegast i kringum annad folk og personan mun segja t.d. "X hefur ekki tima fyrir annad folk, eda kannski ekki mig tvi X likar ekki vid mig"....hvernig attu ad svara sliku?

-eru mjög mikid a moti innflytjendum...sja bara fylgi H.C.Strache (politikus i austuriki) serstakt tvi flestir teirra koma af innflytjendum.

-folk er mjög neikvaett her, kvartar mikid.

-Samskipti er oftast pirringur og reidin kemur fljott a yfirbordid. Kurteis neikvaedni er synileg i brefaskrifum med terun "Sie" og "mit freundlichen Grüssen" (vinalegri kvedju) tratt fyrir ad hota/neita ter i midju bladsins.

-mikill dialekt i gangi eda mismunandi talhattur, ZWEI (tveir) er til daemis borid fram Zwo eda Zwa. Verst finnst mer tegar teir tala djupt og opna varla munninn. Eg gaeti ekki einu sinni skilid tad a minu mali.

2 comments:

Gudrun Hronn said...

Það væri líka áhugavert að fá að vita hvað er sérstakt við austurríki á jákvæðan hátt :D Ertu bara orðin svona mikill austurríkja búi sjálf? Mundu þú ert flottur íslendingur :D
Hlakka til að sjá þig skvís í sumar!!

Alexandra Þ. said...

hahahahha

Það er ekkert jákvætt !!!

Verður bara að viðurkennast að austuríkjabúar eru því miður ekki jákvæðir, hamingjusamir, bjartsýnir né kurteisir...

Takk Anna skemmtileg lesning og lét mig furðulega mikið langa að fara aftur til Vínar ... enda veistu ég er alltaf að reyna safna og koma ;)