Sunday, June 01, 2008

"I couldn´t help but wonder...."

Bíógagnrýni
1. "Sex and the city:" frábær frammtistaða hjá kim cattral, söruh jessicu parker, kristin davis og cynthiu nixon, svo vel leikin, frábær söguþráður, flott tískan, tónlistin skemmtileg og áhugaverð efni rædd. Sá hana tvisvar og mun kaupa hana á dvd um leið og hún kemur út. Besta mynd sem ég hef séð í langan tíma

2. "Love and other disasters:" rómantísk gamanmynd með Brittany Murphy og öðrum óþekktum (breskum) leikurum. Blanda af "Devil wears Prada" og "Bridget Jones."

3. "What happens in Vegas:" skemmtileg mynd með Ashton Kutcher og Cameron Diaz, fyndin á köflum en of mikið af efninu gefið í trailernum. Var fyndin jafnvel á þýsku.

4. "Made of honor:" mynd með Patrick Dempsey (þekktur sem Mcdreamy úr Grey´s Anatomy) og öðrum leikurum. Skemmtileg á köflum en fannst endirinn of týpískur og óraunveruleikur. Trailerinn gaf einnig bestu bitana.

ps. fyrirsögnin er frasi úr sex and the city (bæði myndinni og þáttunum)

Mæli með:
"Bucket list"(með Jack Nicholson og Morgan Freeman) og "Over her dead body" (með Evu Longoriu og Paul Rudd, kemur skemmtilega á óvart)

1 comment:

Anonymous said...

ERTU KOMIN TIL LANDSINS???????