Tuesday, October 07, 2008

Hvad er i gangi med okkur Islendinga?

http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2008/10/07/sedlabankinn_faer_lan_fra_russlandi/

Svo vid erum farin ad taka peninga fra Russlandi, eg vissi ad vid vaerum i slaemum malum en erum vid tad langt sokkin? Hvad med sambond okkar vid onnur storriki eins og Bretland og Bandarikin? Getur engin hjalpad okkur svo vid erum neydd til ad snua til kommunistalands? Hofum vid ekkert laert af sogunni? Viljum vid virkilega vera bundin Russlandi?

Eg er sjokkerud!

3 comments:

EggertC said...

Það er ekkert í hendi með lánið frá Rússum. Hins vegar stendur það óhaggað að ef að "vinir" okkar vilja ekki hjálpa okkur þá verðum við að leita nýrra vina.

Þetta eru ótrúlegir tímar.
Pabbi

Hrefna said...

Ég sé nú ekki ad thad sé nokkud skárra ad vera bundin BNA en rússum! Mér finnst ømurlegt ad vid skulum hafa verid sífellt ad sleikja okkur upp vid BNA og ég vona ad vid munum hætta thví thar sem their eru víst ekki lengur "vinir" okkar :P

Anonymous said...

Svo má víst deila um það að Bretar urðu þess valdandi að kaupþing fór á hausin svo ekki hjálpa þeir til í þessari fínu kreppu