Tuesday, October 14, 2008

Radstefna a Radisson SAS



Deildin min i vinnunni helt upp a Electronic Publication days (rafraena fjolmidladaga) til ad kynna einkaleyfastofum innan EPO fyrir hvad vid erum ad vinna i. Tessi 3 daga radstefna var mjog god fyrir mig tar sem eg fekk ad kynnast deildinni meira, hvad folk innan deildarinnar er ad vinna ad. Svo var alls ekki slaemt ad hlusta a fyrirlestra a Radisson SAS hotelinu, med veitingum, o.s.frv. Eg laerdi heilan helling og naut tess i botn.

Sidasta fostudag atti Valentina (eigandi Casomai) 30 ara afmaeli og helt upp a tad i dansstudioinu sinu. I tilefni tess akvadum vid kennararnir ad dansa fyrir hana. Wei, bjo til svaka modern dans vid uppahalds lagid hennar, sem hefdi ekki verid vandamal nema slik rutina tarf ad aefa med miklum fyrirvara til ad gera rutinuna vel. Eg hafdi 3 daga til ad laera og gera hana flotta. 3 dagar, 4 klst a dag. Minnti mig mikid a Listdansskolann i den. Gerdi mer grein fyrir af hverju eg haetti. Likaminn minn getur ekki tekid svona alag, vard stif eins og stytta og gat varla hreyft mig. Syningin gekk to mjog vel fyrir utan ad eg lenti a einum dansaranum i einu sporinu.

2 comments:

Anonymous said...

Gaman að heyra að þér gangi vel í vinnunni! Þú plummar þig vel. Hef algera trú á þér stelpa! Ef mér tókst þetta þá tekst þér þetta ;)

Hvenær kemurðu svo heim um jólin??? Hlakka til að hitta þig aftur.

Kveðja úr kreppunni!

Anna C said...

takk kaerlega. eg kem liklegast heim 19.des og verd til 10.jan.