Thursday, July 02, 2009

Brudarvalsdanskennslureynsla

Sidan vid i Casomai akvadum ad bjoda upp a brudarvalskennslu hefur siminn ekki haett ad hringja, hef haft mörg pör koma til min til ad laera brudarvals, foxtrott, tvist, polka og jafnvel tango. Mer finnst voda gaman ad fylgjast med pörunum, hvernig tau laera, hver styrir i sambandinu og hve mikid mennirnir eru til i ad dansa.

Mer finnst verst ad kenna folki sem hefur engan ahuga a ad vera i danskennslu og synir tad. Eg fekk eitt par til min tar sem karlinn hafdi engan ahuga a ad dansa og syndi tad, vildi ekki laera, eins og trjoskur krakki. Eg reyni ad hafa timana mina skemmtilega og hvet folk eins og eg get en tad er erfitt tegar folk stendur a sinu og vill ekki laera. Ta langar mig helst ad öskra "Af hverju ertu ta her"... tau eru ad borga, ekki eg.

Fyndnasta uppakoman, tad kom par til min sem hafdi sent tonlistina sem tau vildu hafa, valentina (eigandi caosomai) sendi mer e-mail, varadi mig sma vid en ekkert hefdi getad varad mig vid tvi sem var ad koma.... 9 minotna lag med blöndu af strauss (donauwalzer),freestyler, macarena, bye bye bye, lambada, thriller, saturday night fever, ice ice baby og cant touch this.... eg helt tau vaeru ad grinast i mer. Eg gerdi tvi mina eigin utgafu med strauss, twist og macarena, stutt en skemmtilegur opnunardans og syndi teim tad tegar tau komu en NEI... tau vildu original. Tau aetludust til ad eg myndi kenna teim 9 minotna dans a 1 klst. YEAH RIGHT... ef tau vaeru atvinnudansarar minnsta mal en ekki byrjendur. Svo, eg kenndi teim allan dansinn vid mina utgafu af laginu, svo tokum vid pasu tar sem eg setti teirra utgafu a og sagdi gjördu svo vel og vildi ad tau gerdu ser sjalf grein fyrir en NEI. Eg gerdi dil vid tau, eg sagdi ad eg myndi baeta vid lambada og tad vaeri allt sem eg gaeti gert, svo waltz, twist, lambada, macarena og svo waltz... voila svoleidis endadi tetta og eg var svo fegin tegar tessari kennslu var lokid.

Skemmtilegustu pörin hafa komid i hopum, eg fekk tvisvar 2 pör sem höfdu svo gaman ad tessari reynslu og reyndu sitt besta. Otrulega skemmtileg.

Besta vid brudarvalskennslu er ad sja hve astfangin pörin eru og hve mikinn ahuga tau hafa a ad laera ad dansa. Mer finnst betra en jazz tvi eg tarf ekki ad gera nyja rutinu i hvert skipti og eg fae meira borgad. Plus gaman ad vera hluti af brudkaupsplönum teirra og gledja tau.

No comments: