Monday, October 09, 2006

whats up doc?

Alltaf nog ad gerast i Vin.....

Videokvold hja Ligiu. Eg for loksins i heimsokn til Ligiu rumonsku vinkonu minnar. Hun byr i Hietzing i heimahusi med fjolskyldu sinni. Otruleg heimatilfinning sem madur fekk hja henni. Hun byr i ALVORU husi, med ALVORU mat. Tegar madur byr einn fer madur ad sakna HEIMA tilfinninguna. Eg, Ligia og Andrea (lika rumensk), horfdum a Birthday girl med Nicole Kidman, rosa ahugaverd mynd og svo Wimbledon, romantisk tennismynd med Kirsten Dunst. Eg smakkadi rumenskan mat og eg leyfdi teim ad smakka opal skot :P

Vedrid er buid ad vera rosa skritid. Einn daginn for eg ut og var ekki tessi grenjandi rigning. Minnti mig a Orlando, Florida. Eg var ekki nema 2 min fra lestarstodinni i straetoinn og fra staetoinum til ibudarinnar minnar en vard gegnvot! Annars er buid ad fint vedur nema farid ad kolna undanfarid.


Tad voru kosningar um daginn og svaka basar allstadar, verid ad gefa blodrur og baeklinga. Tad sjokkerandi var to einn hopur, kalladur FPO. Tar er madur ad nafni Stracher, sem eg sver er naesti Hitler. Hann er svo a moti innflytjendum og muslimum ad halfa vaeri nog. Tad sorglega er ad teir fengu meira en helminginn af kjosendum til ad kjosa sig.


H'er stendur "Gomul gildi fyrir nyja Vin... hafa ekkert laert af tessum 60 arum",
Andlit stracher sett a hitler mynd.

For a fjolmidlaradstefnu i Messezentrum og va hvad tad var ahugavert. Oll fjolmidlafyrirtaekin, prentsmidjur og allt sem tarf til ad fjolmidlar ganga voru a stadnum og svaka flott upp sett. Svo voru bodnar upp a gomsaetar veitingar sem stod af bakarisdoti, vatni/vini og braudi. Eg og adrir i kursnum Fundamentals of Reporting vorum ad dreifa uppkasti af skolabladinu okkar "Vienna Review" a stadnum og gekk mjog vel.

Alexandra (vinkona Fridu vinkonu minnar) kom til Vinar og akvad eg ad hitta hana. Eg og Ligia vorum nidur i bae og hitti hun okkur hja operunni og tokum vid tur um baeinn og endudum ad fa okkur ad bord og i sma spjall a Charlie Ps. Tad var aedi. Endadi tar til um ellefu leytid, for svo a Soho ad hitta Lumi og for svo heim.

Laugardagskvold var kokkteilkvold a Sky bar. Eg, Alexandra islenska og austurriska, Anna tyska, Dora, Rannveig og ein onnur drukkum cosmopolitan og nutum stelpuspjallsins i botn. Ekta Sex and the city moment. Seinna um kvoldid kom svo svaka god tonlist, fra Grease og sungum vid allar i botn og lekum med. Svaka stud hja okkur stelpunum :)

Enn ein kennslustund, Gareth Graff, fyrsti bloggarinn sem faer medmaeli fra Hvita husinu kom og taladi i Kunsthalle Wien. Mjog ahugavert ad heyra fra honum. Kikti einnig i Amerika haus a fyrirlestur nema hann var svooo leidinlegur, var um af hverju austurrikjar hata ameriku og gaurinn sem taladi var med svo miklum Arnold Schwarzenegger hreim ad eg atti erfitt med ad hlaeja ekki. Plus tad var svo mikill hiti uti ad ekki aetladi eg ad hanga inni ad hlusta a leidinlegan fyrirlestur. Sumir hlutir eru ekki tess virdi.

Islendingabjorkvold. Eg for til Alexondru (hun byr i kasstnergasse tar sem eg bjo i Vin 2004) og vid eldudum okkur fahitas og spjolludum tar til um ellefu leytid. Ta forum vid a universitatsbrau og hittum hina islendingana. Teir voru komnir vel i glas og toku skrambi vel a moti okkur. Mikid hafdi gerst fyrir islendingana tetta sumar. Eyrun og Lalli voru buin ad trulofa sig (tau eru jafnaldrar minir) og Gilli var ad fara ad flytja inn med kaerastanum sinum. Um 1 leytid forum vid svo a svaka sleezy bar sem kalladist Edison, adallega gamlir karlar tar og donsudum sma og fengum okkur kokkteil. Krakkarnir foru svo a HaBana klub en eg og Alexandra forum heim.


Eg set inn myndir seinna svo tessi faerslu litur ekki ut fyrir ad vera svona long. Afsaka stafina en eg er a austurrisku lyklabordi.

Gledifrettir:
*Stebbi kemur i naestu viku
*Tvaer greinar eftir mig voru birtar i skolabladinu The Vienna Review
(ein um Madonnu og eina um Obsession)

4 comments:

Anonymous said...

Þú ert aldeilis dugleg Anna mín. Þér ætti ekki að leiðast með alla þessa dagskrá. Stebbi kemur með nýtt stýrikerfi í næstu viku og þá getur þú bloggað aftur á íslensku.

Kveðja,
Pabbi

Dis said...

Til hamingju með birtinguna í skólablaðið.

Anonymous said...

Hæ elskan.

Hef ekki séð þig á skype eða msn lengi hvar ertu? I miss you. Heyrumst fljótlega

Anonymous said...

takk aedislega asdis og pabbi

Oli, ef tu lest nedar her a blogginu serdu ad talvan min hrundi, eda rettara sagt var eg med rangan hugbunad. Eg fae nyjan hugbunad tegar stebbi kemur i kvold svo eg se tig vonandi fljotlega :)

kv. Anna