Monday, October 02, 2006

You don't know what you've got till its gone

Tad var ekki bara stressid i skolanum sem hafdi ahrif a mig heldur tolvuna mina lika. I sidustu viku hrundi talvan min og eina sem eg se nuna tegar eg kveiki a tolvunni er desktop myndin min, mynd af mer og Lumi. Hugbunadurinn sem eg hafdi verid med var ekki nogu "genuine" og fyrst eg keypti ekki genuine strax ta gafst talvan barasta upp.

Eg for svo nidur i bae og aetladi ad redda tessu, kaupa nyjan hugbunad nema hvad.... tau attu bara hugbunadinn a tysku. Svo nu tarf eg ad eyda timanum minum i tolvustofunni i skolanum tar til Stebbi brodir kemur til Vinar med nyjan hugbunad i farteski. Eg get ekki bedid tangad til.

Svo tid verdid ad fyrirgefa ef eg er ekki inn a msn eda skype, eg barasta hef ekki adgang tessa dagana. Eg reyni to ad tekka a e-mailnum og odrum upplysingasidum a tolvunum i skolanum.

Er strax farin ad sakna tess ad geta ekki talad vid vini og fjolskyldu... tad er vist ad ordtakid er rett "you don't know what you've got till it's gone"

1 comment:

Anonymous said...

Það er sko aldeilis rétt hjá þér Anna mín. Nú styttist í að Stebbi komi með nýja útgáfu af stýrikerfinu og þá kemst þetta allt saman í lag.

Kveðja,
Pabbi